Fara á forsíðu

Líkamleg heilsa

Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

🕔07:00, 1.nóv 2024

Í gær birtist á vef stjórnarráðsins fréttatilkynning um skipun starfshóps um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi

Lesa grein
Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

Hjartastuðtæki um allt land verði skráð og sýnileg í kortasjá

🕔07:00, 26.sep 2024

Inn á vef Stjórnarráðs Íslands er aðgengileg skýrsla starfshóps Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og fréttatilkyning um að hjartastuðtæki um land allt verði skráð og gerð sýnileg í kortasjá. Fréttatilkynningin í heild er birt hér að neðan: Starfshópur Willums Þórs Þórssonar

Lesa grein
Líkamsrækt fyrir konur á breytingaskeiði þarf að vera rétt

Líkamsrækt fyrir konur á breytingaskeiði þarf að vera rétt

🕔07:00, 24.sep 2024

Breytingaskeið kvenna hefst yfirleitt um 45-50 ára aldur og stendur yfir í um 5-7 ár þar sem dregur verulega úr framleiðslu líkamans á kvenhormónum. Þetta er þó ekki einhlítt en líkamlegar breytingar byrja oftast nokkrum árum áður en blæðingum lýkur.

Lesa grein
Er hægt að ganga af sér spikið?

Er hægt að ganga af sér spikið?

🕔07:56, 11.júl 2024

Það er almennt talið mátulegt að ganga 10.000 skref á dag

Lesa grein
,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

🕔07:00, 3.maí 2024

,,Hjartaáfallið gerði mér ekkert nema gott eftir allt.“

Lesa grein
Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum

🕔11:41, 18.des 2023

Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimilum og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um líknarmeðerð til ársins 2025 sem kveður á

Lesa grein
Leikfimin heldur í þeim lífinu

Leikfimin heldur í þeim lífinu

🕔07:00, 26.sep 2023

Litið inn í leikfimitíma hjá 70 plús

Lesa grein
Mikilvægt að nota heyrnartækin alla daga

Mikilvægt að nota heyrnartækin alla daga

🕔06:30, 13.sep 2023

Rannsóknir sýna tengsl milli heyrnarskerðingar og heilabilunar.

Lesa grein
Svona vernda sólgleraugun augun

Svona vernda sólgleraugun augun

🕔07:00, 16.ágú 2023

Þau eru smart en líka ómetanleg til að vernda augun fyrir skaðsemi útfjólublárra geisla.

Lesa grein
Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

🕔07:00, 10.ágú 2023

Nokkur heilræði af vefnum Heilsuveru

Lesa grein
Þurfum ekki að þjást þó liðverkir herji á með aldrinum

Þurfum ekki að þjást þó liðverkir herji á með aldrinum

🕔06:30, 19.júl 2023

Líklega er ómögulegt að forðast alfarið aldurstengda verki í liðum en það þýðir það ekki að við þurftum að þjást. Staðreyndin er sú að jafnvel þótt við þjáumst af liðagigt getum við bætt líðan í liðunum með breyttum lífsstíl. Þessi

Lesa grein
Mikil upplifun að taka þátt í hispurslausri umræðu um kynlíf og nánd eftir meðferð

Mikil upplifun að taka þátt í hispurslausri umræðu um kynlíf og nánd eftir meðferð

🕔07:00, 12.júl 2023

Krabbameinsfélagið Framför stóð fyrir vinnusmiðju um Kynlíf og nánd fyrir pör sem hafa verið á fást við aukaverkanir vegna meðferða við krabbameini í blöðruhálskirtli. „Við gerðum okkur grein fyrir því að við tókum áhættu að efna til þessarar vinnusmiðju og

Lesa grein
Hálftími á dag getur gert kraftaverk

Hálftími á dag getur gert kraftaverk

🕔07:00, 6.júl 2023

Það skiptir ekki öllu máli hverskonar hreyfingu fólk stundar aðalatriðið er að hreyfa sig reglulega

Lesa grein
Ástæða þess að þér gengur ekkert að léttast

Ástæða þess að þér gengur ekkert að léttast

🕔08:00, 21.jún 2023

Þú ert ekki eina manneskjan sem á í baráttu við aukakílóin

Lesa grein