Heimagert hummus í garðpartíið
Hvað á betur við í garðpartíinu en gómsætt, heimagert hummus sem borið er fram með fersku grænmeti til að dýfa í. Hér kemur dásamleg uppskrift að slíkri hummusídýfu: 2 bollar soðnar, kaldar kjúklingabaunir, fást líka niðursoðnar 2 hvítlauksrif 3 msk.