Fara á forsíðu

Hringekja

Eldri aldurshópar æ betur tengdir

Eldri aldurshópar æ betur tengdir

🕔10:00, 25.júl 2014

Eldri borgarar verða stöðugt betur áttaðir í netheimum, en reka þó ennþá lestina í netnotkun miðað við yngri aldurshópa. Ríflega 81% fólks á aldrinum 65 – 74 ára, fór á netið daglega árið 2013.

Lesa grein
Hlakka til að stjórna mínum tíma og gera það sem hugurinn stendur til

Hlakka til að stjórna mínum tíma og gera það sem hugurinn stendur til

🕔10:30, 24.júl 2014

Halldór V. Kristjánsson stjórnsýslufræðingur í innanríkisráðuneytinu hefur ákveðið að hætta að stunda launaða vinnu um mitt næsta ár.

Lesa grein
Bann við mismunun vegna aldurs ætti að vera í  stjórnarskrá

Bann við mismunun vegna aldurs ætti að vera í stjórnarskrá

🕔16:55, 23.júl 2014

Formaður Landssambands eldri borgara segir mjög gott að velferðarráðherra hafi brugðist við umræðu um mismunun vegna aldurs á vinnumarkaði.

Lesa grein
Langtímaatvinnuleysi kvenna yfir miðjum aldri – hverju er um að kenna?

Langtímaatvinnuleysi kvenna yfir miðjum aldri – hverju er um að kenna?

🕔17:34, 22.júl 2014

Yfir 60% Bandaríkjamanna telja að fólki sé mismunað eftir aldri á vinnumarkaði.

Lesa grein
Ást og kynlíf um sjötugt og áttrætt

Ást og kynlíf um sjötugt og áttrætt

🕔13:56, 21.júl 2014

„Margir verða líka ástfangnir á þessum aldri“, segir Ágúst Ó. Georgsson þjóðháttafræðingur hjá Þjóðminjasafni Íslands,“ en slíkt getur vakið bæði afbrýðissemi hjá aðstandendum og ánægju“.

Lesa grein
Hvenær geta menn byrjað að taka geiðslur úr lífeyrissjóði?

Hvenær geta menn byrjað að taka geiðslur úr lífeyrissjóði?

🕔12:55, 21.júl 2014

Algengt er að hægt sé að hefja töku lífeyris 62-70 ára.

Lesa grein
Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

🕔12:39, 17.júl 2014

Stuttpilsatískan árið 1967 þótti afar djörf og ekki beint henta íslensku veðurfari

Lesa grein
Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?

Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?

🕔15:50, 16.júl 2014

Vestmannaeyjarbær hefur síðustu þrjú ár fellt niður fasteignaskatt þeirra sem eru 70 ára og eldri. Innanríkisráðuneytið skoðar málið og telur þetta lögbrot.

Lesa grein
Öldruðum fjölgar í áfengismeðferð

Öldruðum fjölgar í áfengismeðferð

🕔13:30, 11.júl 2014

Í hópnum fimmtíu og fimm ára og eldri leituðu 150 einstaklingar sér meðferðar hjá SÁÁ árið 1995, en 260 á síðasta ári.

Lesa grein
„Hvatvísir froðusnakkar hófust til valda“

„Hvatvísir froðusnakkar hófust til valda“

🕔15:06, 9.júl 2014

Cíceró gerði sér grein fyrir mikilvægi öldungaráða í Rómarveldi til forna. Öldungaráð eru í bígerð í nokkrum sveitarfélögum landsins.

Lesa grein
Býr með 480.000 býflugur í Biskupstungunum

Býr með 480.000 býflugur í Biskupstungunum

🕔13:18, 8.júl 2014

Elín Siggeirsdóttir tölvunarfræðingur söðlaði um fyrir tveimur árum og gerðist býflugnabóndi. Enginn bóndi í Tungunum er með jafn mörg húsdýr og hún.

Lesa grein
Af hendi guðs

Af hendi guðs

🕔13:29, 5.júl 2014

Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins skrifar um knattspyrnu og heimsmeistaramót eins og honum er einum lagið.

Lesa grein
Of gamall fyrir BDSM og erótískt jóga?

Of gamall fyrir BDSM og erótískt jóga?

🕔13:14, 4.júl 2014

Breskur samfélagsrýnir sem nýverið fagnaði sextugsafmæli sínu varð sármóðgaður þegar ung stúlka stóð uppfyrir honum í strætó

Lesa grein
Fimm sinnum hringveginn með Guðrúnu frá Lundi

Fimm sinnum hringveginn með Guðrúnu frá Lundi

🕔16:00, 27.jún 2014

Upplagt að hlusta á sögulestur af hljóðdiskum í bílferðum um landið

Lesa grein