Fara á forsíðu

Hringekja

Haukur Ingibergsson nýr formaður Landssambands eldri borgara

Haukur Ingibergsson nýr formaður Landssambands eldri borgara

🕔11:32, 27.maí 2015

Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir

Lesa grein
Sjúkrahús hættuleg öldruðu fólki

Sjúkrahús hættuleg öldruðu fólki

🕔11:27, 26.maí 2015

Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús

Lesa grein
Sífellt lægra hlutfall tannlæknakostnaðar endurgreitt

Sífellt lægra hlutfall tannlæknakostnaðar endurgreitt

🕔13:53, 20.maí 2015

Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.

Lesa grein
Þúsund manns flykkjast í háskóla eldra fólks

Þúsund manns flykkjast í háskóla eldra fólks

🕔13:08, 20.maí 2015

Háskóli eldri borgara í Uppsölum (USU) í Svíþjóð hefur starfað í 35 ár og telur nú 3000 félaga. Hann nýtur gríðarlegra vinsælda hjá þeim sem eru 58 ára og eldri, líkt og starfar í anda lýðháskólanna forðum. Þetta er systurskóli

Lesa grein
Hvernig er sjálfsvirðing þín?

Hvernig er sjálfsvirðing þín?

🕔10:09, 19.maí 2015

Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.

Lesa grein
Nokkur skotheld varalitaráð

Nokkur skotheld varalitaráð

🕔13:27, 18.maí 2015

Augnkrem, blýantar, farði, púður og góðir penslar koma að góðum notum þegar að konur varalita sig.

Lesa grein
Biðlistinn eftir augasteinsaðgerðum lengist stöðugt

Biðlistinn eftir augasteinsaðgerðum lengist stöðugt

🕔12:01, 18.maí 2015

Það er hægt að laga ský á auga og slæma sjón með augasteinsaðgerð. Það er hins vegar hægara sagt en gert að komast í slíka aðgerð.

Lesa grein
Ávöxtun fjármuna á eftirlaunaaldri

Ávöxtun fjármuna á eftirlaunaaldri

🕔12:01, 15.maí 2015

Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?

Lesa grein
Leggings fyrir konur á fimmtugs- og sextugsaldri og þaðan af eldri

Leggings fyrir konur á fimmtugs- og sextugsaldri og þaðan af eldri

🕔13:24, 7.maí 2015

Nokkur einföld ráð til að líta glæsilega út í leggings eða þröngum gallabuxum

Lesa grein
SagaMemo til að skerpa á minninu

SagaMemo til að skerpa á minninu

🕔12:32, 6.maí 2015

SagaMedica framleiðir náttúruvörur sem byggjast á rannsóknum dr. Sigmundar Guðbjarnarsonar og samstarfsmanna hans.

Lesa grein
Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

Hækkun persónuafsláttar besta kjarabótin

🕔16:56, 5.maí 2015

Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB

Lesa grein
Hundrað ára með myndlistarsýningu

Hundrað ára með myndlistarsýningu

🕔10:51, 5.maí 2015

Frieda Lefeber hefur mikið dálæti á frönsku impressionistunum. Hún hóf myndlistarnám rúmlega sjötug, gengur stiga og keyrir bíl.

Lesa grein
Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?

Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?

🕔15:30, 4.maí 2015

Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi

Lesa grein
Hin dýrmæta stund

Hin dýrmæta stund

🕔09:56, 4.maí 2015

Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar

Lesa grein