Nýir augasteinar úr plasti
Ský á auga eru algengasta orsök þess að menn fara að sjá illa með aldrinum. Rúmlega 1800 manns fengu nýjan augastein á síðasta ári, en mikill fjöldi bíður eftir að komast í aðgerð.
Ský á auga eru algengasta orsök þess að menn fara að sjá illa með aldrinum. Rúmlega 1800 manns fengu nýjan augastein á síðasta ári, en mikill fjöldi bíður eftir að komast í aðgerð.
Ungur írþóttafræðingur segir að ef menn hætti að hreyfa sig verði þeir gamlir. Hann hefur gefið út bók með leikfimiæfingum fyrir sextuga og eldri.
Meðal þess sem bent er á í bókinni Reykjavík barnanna er fjöruferð á Seltjarnarnesi, en fjörur eru vítt og breitt um landið og því hægt að bregða sér í fjöruferð hvar sem er.
Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann
Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.
Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.
Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár
Jóhannes Finnur Halldórsson viðskiptafræðingur kallar eftir meiri áhrifum þessa hóps í samfélaginu.
segir formaður Landssambands eldri borgara. Margir sem nú eru sextugir farnir að hlakka til að hætta að vinna.
Guðrún Helgadóttir rithöfundur skrifar ekki bara bækur. Hún er með græna fingur og ræktar fallegan garð við húsið sitt á Túngötu í miðbæ Reykjavíkur.
Breskir foreldrar hætta við sólarlandaferðir, minnka við sig í húsnæði og fresta því að fara á eftirlaun til að létta fjárhagsbyrðar fullorðinna barna sinna.