Af hendi guðs
Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins skrifar um knattspyrnu og heimsmeistaramót eins og honum er einum lagið.
Matthías Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins skrifar um knattspyrnu og heimsmeistaramót eins og honum er einum lagið.
Breskur samfélagsrýnir sem nýverið fagnaði sextugsafmæli sínu varð sármóðgaður þegar ung stúlka stóð uppfyrir honum í strætó
Sturla Böðvarsson tekst í annað sinn á við það skemmtilega verkefni að vera bæjarstjóri í Stykkishólmi . Ráðhúsið er í hjarta miðbæjarins
Þurfum að lifa lengur en fyrri kynslóðir á því sem við fáum úr lífeyrissjóðum, segir forseti ASÍ. Nú er í skoðun að hækka eftirlaunaaldurinn.
segir formaður LEB, en ætlar ekki að beita sér fyrir því. Tvær tilraunir til flokksstofnunar hafa runnið út í sandinn.
Af 35 sveitarstjórnarmönnum í þremur stórum sveitarfélögum eru þrír sem eru komnir yfir miðjan aldur, eru 55ára og eldri.
Kári Jónasson segir reynslu sína og þekkingu nýtast í leiðsögumannsstarfinu.
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir minnkaði við sig vinnu fyrir þremur árum. Hana langar til að halda áfram að vinna en ekki allan daginn.
Það er þægilegt að borga fyrir bílastæði í Reykajvík í gegnum síma og sleppa við stöðumælasektir og annað vesen.
Nákvæm vitneskja um hvernig fólk sem er hætt að vinna notar séreignasparnaðinn liggur ekki fyrir og því þótt rétt að halda sig við upphaflegu hugmyndina.