Fara á forsíðu

Hringekja

Vil sjá fleiri konur keppa á mótum

Vil sjá fleiri konur keppa á mótum

🕔12:53, 16.apr 2015

Sumarstarfið hjá Landssambandi eldri kylfinga er að komast á skrið. Síðsumars ætlar sambandið að halda veglegt afmælismót.

Lesa grein
Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

Lagningu Miklubrautar lauk í ágúst 1949

🕔15:42, 15.apr 2015

Lengsta gatan í Reykjavík á sínum tíma og þar voru að líkindum fyrstu undirgöng undir götu sem gerð voru í höfuðborginni.

Lesa grein
Tími vorhreingerninganna er runninn upp

Tími vorhreingerninganna er runninn upp

🕔11:53, 15.apr 2015

Það styttist í að við höldum dag jarðar hátíðlegan það er því ekki úr vegi að fara í gegnum skápa og skúffur og losa sig við gamalt útrunnið dót

Lesa grein
Að jafna sig eftir ástvinamissi

Að jafna sig eftir ástvinamissi

🕔12:46, 14.apr 2015

Vertu með fólki sem þykir vænt um þig, sýndu þolinmæði og fylgdu ráðum sem gefin eru á vefsíðunni aarp.org

Lesa grein
Golfferðir að seljast upp

Golfferðir að seljast upp

🕔11:17, 14.apr 2015

Þó að enn sé kuldalegt á landinu bláa, er vorið komið úti í Evrópu og fólk flykkist í golfferðir.

Lesa grein
900 hjúkrunarfræðingar að hætta störfum

900 hjúkrunarfræðingar að hætta störfum

🕔12:08, 13.apr 2015

Það vantar sárlega hjúkrunarfræðinga og starfsfólk í félagsþjónustu á næstu árum.  Þriðji hver hjúkrunarfræðingur íhugar að flytja af landi brott

Lesa grein
Söngkonan sem flutti í sveitina

Söngkonan sem flutti í sveitina

🕔15:20, 10.apr 2015

Leikkonan, söngkonan, stjórnmálamaðurinn og kennarinn Kristín Á. Ólafsdóttir hefur ekki sést mikið á opinberum vettvangi frá því á tíunda áratugnum. Kristín er nú sveitakona sem stundar vinnu í Reykjavík yfir veturinn.

Lesa grein
Viltu grennast hratt? Skoðaðu þetta

Viltu grennast hratt? Skoðaðu þetta

🕔11:50, 10.apr 2015

Það er hægt að létta sig um eitt til tvö kíló með hraði ef þessum ráðum er fylgt

Lesa grein
Sumarklippingin 2015

Sumarklippingin 2015

🕔10:36, 9.apr 2015

Vorið er að koma og því ekki úr vegi að huga að því hvort ekki sé rétt að breyta um klippingu og háralit fyrir sumarið.

Lesa grein
Hjól eða hring? Þú mátt velja

Hjól eða hring? Þú mátt velja

🕔11:58, 8.apr 2015

Það á hvorki að teljast refsing eða harðræði að rækta líkamann og velja af kostgæfni það sem við látum ofan í okkur

Lesa grein
Vill styrkja stöðu eldra fólks á vinnumarkaði

Vill styrkja stöðu eldra fólks á vinnumarkaði

🕔15:54, 7.apr 2015

Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar leggur til að tryggingargjald vegna þeirra sem orðinir eru 60 ára verði lækkað. Hann segir aldursfordóma landlæga hér á landi.

Lesa grein
Flestir mjaðmabrotna á þriðjudögum

Flestir mjaðmabrotna á þriðjudögum

🕔12:35, 7.apr 2015

Tvöfalt fleiri konur en karlar mjaðmabrotna. Dánartíðni karla sem brotna eru helmingi hærri en kvenna

Lesa grein
Þegar vinir og ættingjar hætta að koma í heimsókn

Þegar vinir og ættingjar hætta að koma í heimsókn

🕔11:42, 6.apr 2015

Fólk sem annast sjúka ættingja sína í heimahúsum getur einangrast félagslega. Smátt og smátt hættir fólk að koma í heimsókn eða að hringja.

Lesa grein
Vettvangur til að fræðast og fræða aðra

Vettvangur til að fræðast og fræða aðra

🕔16:00, 1.apr 2015

Hans Kristján Guðmundsson var alinn upp af konum og þekkti aldrei föður sinn. Hann hefur búið og starfað víða um heim.

Lesa grein