Ekki vanur að stíga á stokk og lesa sálma
Passíusálmarnir verða lesnir í Borgarneskirkju í fyrsta sinn þessa páska og meðal flytjenda er Páll S. Brynjarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð
Brjósklos og slitgigt í hrygg geta verið mjög sársaukafull
Ekkert raup um eigið ágæti, engar jaðaríþróttir og sleppa því að fá sér skot og skreppa svo í karókí ef þú ert kominn yfir miðjan aldur.
Niðurstöður úr fyrsta áfanga BALL verkefnisins voru kynntar velferðarráðherra í dag.
Sólrún Sverrisdóttir og Jórunn Tómasdóttir bæta heilsuna í Hveragerði
Fjöldi fólks er sviptur fjárræði á hjúkrunarheimilum landsins og fær skammtaða vasapeninga, rúmar 50 þúsund krónur á mánuði.
Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.
Það þótti jafnvel fyndið fyrir 60 árum þegar Jónas Kristjánsson stofnandi NLFÍ hvatti fólk til að borða „gras“.
Þverfagleg endurhæfing gerir að verkum að flestir koma endurnærðir úr Hveragerði tilbúnir að hefja nýtt og heilbrigðara líf.
Það getur verið flókið verkefni fyrir uppkomin börn að skipta með sér ábyrgð á umönnun aldraðra foreldra.