Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?
Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi