Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?

Hvaða „sölutrix“ notarðu til að sleppa ræktinni?

🕔15:30, 4.maí 2015

Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi

Lesa grein
Hin dýrmæta stund

Hin dýrmæta stund

🕔09:56, 4.maí 2015

Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar

Lesa grein
Eldri borgarar krefjast 300 þúsund króna á mánuði

Eldri borgarar krefjast 300 þúsund króna á mánuði

🕔16:19, 30.apr 2015

Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.

Lesa grein
Hvað er app?

Hvað er app?

🕔10:30, 30.apr 2015

Appið styttir þér leið á netinu og bætir við það sem hægt er að gera í símanum eða spjaldtölvunni.

Lesa grein
Gamall heili eins og gömul tölva

Gamall heili eins og gömul tölva

🕔11:54, 29.apr 2015

Það er lykilatriði að læra eitthvað nýtt þegar aldurinn færist yfir, ef menn vilja halda heilanum í góðri þjálfun.

Lesa grein
Skýrið og skerpið augabrúnirnar

Skýrið og skerpið augabrúnirnar

🕔15:21, 28.apr 2015

Augabrúnirnar þynnast á flestum með aldrinum. Með góðum græjum er þó lítið mál að setja lit í þunnar brúnir.

Lesa grein
Náði insúlíninu niður um helming

Náði insúlíninu niður um helming

🕔11:01, 28.apr 2015

Sigurður Kristjánsson er í skýjunum eftir rúmar tvær vikur sér til heilsubótar hjá NLFÍ í Hveragerði.

Lesa grein
Fölsuðu skilríki til að komast á böll

Fölsuðu skilríki til að komast á böll

🕔14:13, 24.apr 2015

Ríkið ákvað að hefja útgáfu nafnskírteina fyrir hálfri öld. Tilgangurinn var meðal annars sá að koma í veg fyrir að unglingar fengju afgreiðslu í ríkinu og færu á vínveitingastaði.

Lesa grein
Falleg förðun fyrir sumarveislurnar

Falleg förðun fyrir sumarveislurnar

🕔12:06, 22.apr 2015

Förðun getur skipt sköpum þegar konur langar til að fríska sig upp fyrir sumarið

Lesa grein
Verðum heppin með sumarið á Dalvík

Verðum heppin með sumarið á Dalvík

🕔11:22, 22.apr 2015

Ritari veðurklúbbsins á Dalvík segir klúbbinn ekki vilja spá fyrir um sumarveðrið á landinu öllu.

Lesa grein
Allt fer í rannsóknir, ekkert í yfirbyggingu

Allt fer í rannsóknir, ekkert í yfirbyggingu

🕔16:11, 21.apr 2015

Félagsskapurinn Göngum saman hefur á átta árum veitt 50 milljónum króna til rannsókna á brjóstakrabbameini. Vigdís Finnbogadóttir er verndari verkefnisins.

Lesa grein
Sex atriði um hamingjusama fólkið sem gerir allt rétt

Sex atriði um hamingjusama fólkið sem gerir allt rétt

🕔15:44, 21.apr 2015

Kannski er ekki hægt að grenna sig til að komast í sparifötin um helgina! Steinunn Þorvaldsdóttir spáir í öll ráðin sem stöðugt er verið að gefa okkur.

Lesa grein
Með glýju í augum

Með glýju í augum

🕔15:22, 20.apr 2015

Við getum dregið lærdóma af sögunni en eigum ekki að leitast við að endurlífga hana

Lesa grein
Ekki bann við aldurstengdri mismunun á vinnumarkaði

Ekki bann við aldurstengdri mismunun á vinnumarkaði

🕔11:56, 20.apr 2015

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra ætlaði að leggja fram frumvarp sem bannaði aldurstengda mismunun á vinnumarkaði. Ekkert verður af því í bráð

Lesa grein