Þegar vinir og ættingjar hætta að koma í heimsókn
Fólk sem annast sjúka ættingja sína í heimahúsum getur einangrast félagslega. Smátt og smátt hættir fólk að koma í heimsókn eða að hringja.
Fólk sem annast sjúka ættingja sína í heimahúsum getur einangrast félagslega. Smátt og smátt hættir fólk að koma í heimsókn eða að hringja.
Hans Kristján Guðmundsson var alinn upp af konum og þekkti aldrei föður sinn. Hann hefur búið og starfað víða um heim.
Brjósklos og slitgigt í hrygg geta verið mjög sársaukafull
Ekkert raup um eigið ágæti, engar jaðaríþróttir og sleppa því að fá sér skot og skreppa svo í karókí ef þú ert kominn yfir miðjan aldur.
Niðurstöður úr fyrsta áfanga BALL verkefnisins voru kynntar velferðarráðherra í dag.
Sólrún Sverrisdóttir og Jórunn Tómasdóttir bæta heilsuna í Hveragerði
Fjöldi fólks er sviptur fjárræði á hjúkrunarheimilum landsins og fær skammtaða vasapeninga, rúmar 50 þúsund krónur á mánuði.
Til að haldast í heilbrigðum holdum þarf að tileinka sér samspil mataræðis og líkamsræktar, segir Steinunn Þorvaldsdóttir.
Það þótti jafnvel fyndið fyrir 60 árum þegar Jónas Kristjánsson stofnandi NLFÍ hvatti fólk til að borða „gras“.