Áður en þú veist af eru aukakílóin orðin 10
Bára Magnúsdóttir hjá Dansrækt JSB í Reykjavík segir að fólk fitni mest í janúar og ágúst. „Það er mánuðinn eftir jólin því fólk heldur áfram að leyfa sér að borða of mikið og mánuðinn eftir sumarleyfin, sem það sama gildir







