Í garði galdranornarinnar
Þegar galdrafárið gekk yfir Evrópu á miðöldum var ekki óalgengt að konur með þekkingu á jurtum og lækningum yrðu skotspónn miskunnarlausra yfirvalda og brenndar á báli. Sú var ekki raunin hér á landi þótt grasakonur væru vissulega til. Margar jurtir