Óflokkað
Ferðin sem ekki var farin
Hér segir af fjölskyldu sem ætlaði til New York en fór þess í stað í óvænta ferð um Ísland.
Hver á að halda páskamatarboðið?
Sigrún Júlíusdótir félagsráðgjafi telur hægt að halda stór fjölskylduboð um páska en ekki sé sanngjarnt að einn eða tveir „sjái um allt“.
Villti kokkurinn er kominn í hús
Villti kokkurinn er kominn í hús þar sem þrír af stjórnendum eru kokkalærðir
Ljúffengur fiskréttur með grænmeti og rjómaosti
Börnum og fullorðnum virðist þykja þessi fiskéttur afar góður, svo góður að amma sem blaðamaður Lifðu núna þekkir sagðist loksins vera búin að finna fiskrétt sem barnabörnin elskuðu. Uppskriftin er af vefnum Gott í matinn og höfundur hennar er Tinna
Kókosbolludraumur -alger bomba
Þetta er einn allra einfaldasti eftirréttur sem hægt er að hugsa sér og sælgætisgrísir á öllum aldri elska hana. Uppskriftina að þessari bombu fundum við á vefnum Gott í matinn og höfundur hennar er Gígja S. Guðjónsdóttir. Uppskriftin dugar fyrir
Íslenskufræðingur og ferðagarpur
Gerður velur stundir á fjöllum í alls konar veðrum fram yfir sófann í stofunni.
Kjúklingabitar með appelsínum og sítrónum
Þessi kjúklingauppskrift er tímafrek en hún er mjög góð. Hún er til að mynda tilvalin ef barnabörnin eru í mat því flestir krakkar kunna vel að meta kjúkling eldaðan á þennan máta. 10 – 12 kjúklingabitar (best að nota læri
Hreyfingin verður lífsstíll
Hann fann myndir af fólki sem var í mismunandi ásigkomulagi og notaði þær til að hvetja sig áfram fyrstu skrefin í hreyfingunni.
Gera betur – ekki bara þykjast
Stjórnmálamenn komast allt of oft upp með að þvæla málum fram og aftur og flækja þau og sleppa því að ræða málefnin af alvöru, segir Grétar J. Guðmundsson í þessum pistli.
Er miðaldra fólk 40 eða 60 ára?
Ertu miðaldra ef þú vilt frekar fara í göngutúr á morgnana en sofa út.
Hollt og gott á nýju ári
Við rákumst nýlega á þessa einföldu en afar bragðgóðu uppskrift af kjúklingabringum þegar við vorum að leita að einhverju hollu og góðu til að hafa í matinn á nýju ári. Hún kom skemmtilega á óvart. Það besta við réttinn er
Leikstjóri í eigin lífi
Treysti ekki á paradís handan Harmageddons en fann sína paradís hérna megin við Ragnarök.