Fara á forsíðu

Félagsleg réttindi

Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

Eldra fólk ræður sér heimilishjálp frá einkafyrirtækjum

🕔13:04, 1.okt 2014

Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.

Lesa grein
Líst illa á hækkun matarskatts

Líst illa á hækkun matarskatts

🕔16:05, 10.sep 2014

Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.

Lesa grein
Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

Æskilegt að rýmka rétt launafólks til að annast veika ættingja

🕔15:35, 3.sep 2014

…..svo það verði ekki eingöngu á færi þeirra efnamestu að annast sína nánustu ef eitthvað bjátar ár, segir formaður BSRB

Lesa grein
Bann við mismunun vegna aldurs ætti að vera í  stjórnarskrá

Bann við mismunun vegna aldurs ætti að vera í stjórnarskrá

🕔16:55, 23.júl 2014

Formaður Landssambands eldri borgara segir mjög gott að velferðarráðherra hafi brugðist við umræðu um mismunun vegna aldurs á vinnumarkaði.

Lesa grein
Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?

Lögbrot að fella niður fasteignaskatt sjötugra og eldri?

🕔15:50, 16.júl 2014

Vestmannaeyjarbær hefur síðustu þrjú ár fellt niður fasteignaskatt þeirra sem eru 70 ára og eldri. Innanríkisráðuneytið skoðar málið og telur þetta lögbrot.

Lesa grein