Það á að afnema skerðinguna alveg
Björgvin Guðmundsson skrifar pistil um nauðsyn þess að ríkisvaldið „skili“ tilbaka hluta af þeim lífeyri sem það tekur „ófrjálsri hendi“ af eldri borgurum
Björgvin Guðmundsson skrifar pistil um nauðsyn þess að ríkisvaldið „skili“ tilbaka hluta af þeim lífeyri sem það tekur „ófrjálsri hendi“ af eldri borgurum
Wilhelm Wessman telur ekki rétt að stofna nýjan flokk til að berjast fyrir kjörum eldra fólks
Wilhelm Wessman greiddi í lífeyirssjóð í 45 ár og fær rúmar 200.000 krónur í eftirlaun eftir skatt
Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindastofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðingarákvæði TR
Ef makinn þinn fellur frá er líklegt að þú eigir rétt á lífeyri eftir hann úr lífeyrissjóðnum sem hann var í
Rakin leið til að lenda í fátækragildu að sögn formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Ekkert hefur verið ákveðið um framboð hersins í næstu kosningum
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að menn verði oft undrandi þegar þeir uppgötva hvað þeir fá í tekjur þegar þeir fara á eftirlaun.
Nýjir þættir um málefni eldra fólks hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut eftir helgina.
Fjármálaráðherra skipaði nefnd fyrir fimm árum sem á að leggja fram tillögur um hvernig hægt sé að jafna mun á milli lífeyrisgreiðslna þeirra sem vinna hjá hinu opinbera og þeirra sem starfa á almenna markaðnum.
Fomaður kjaranefndar FEB vill að Alþingi grípi fram fyrir hendur ráðherra, verði lífeyrir aldraðra og öryrkja ekki leiðréttur.
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir að breyta þurfi forendum útreikninga á tryggingafræðilegri stöðu sjóðanna.
Helgi í Góu vill að lífeyrissjóðirnir hjálpi til við að leysa húsnæðisvanda aldraðra
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara segir marga búa við kröpp kjör, en þetta sé fólkið sem hafi lagt grunn að velferðarsamfélaginu.