Atkvæði eldri borgara eru rúmlega 40.000
Framkvæmdastjóri FEB vill að félagsmenn kjósi með eigin hagsmuni í huga í næstu alþingiskosningum
Framkvæmdastjóri FEB vill að félagsmenn kjósi með eigin hagsmuni í huga í næstu alþingiskosningum
Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar boðar hækkun lægstu eftirlauna afturvirkt frá 1.maí á þessu ári
Björgvin Guðmundsson skrifar pistil um nauðsyn þess að ríkisvaldið „skili“ tilbaka hluta af þeim lífeyri sem það tekur „ófrjálsri hendi“ af eldri borgurum
Wilhelm Wessman telur ekki rétt að stofna nýjan flokk til að berjast fyrir kjörum eldra fólks
Wilhelm Wessman greiddi í lífeyirssjóð í 45 ár og fær rúmar 200.000 krónur í eftirlaun eftir skatt
Mismunun á vinnumarkaði vegna aldurs er bönnuð með lögum í Noregi og öllum löndum Evrópusambandsins, en ekki hér á landi
Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindastofu Íslands telur að endurskoða þurfi skerðingarákvæði TR
Ef makinn þinn fellur frá er líklegt að þú eigir rétt á lífeyri eftir hann úr lífeyrissjóðnum sem hann var í
Rakin leið til að lenda í fátækragildu að sögn formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Ekkert hefur verið ákveðið um framboð hersins í næstu kosningum
Baráttuhópur eftirlaunamanna vill reyna nýjar aðferðir við að koma málum eldra fólks á framfæri
Samkvæmt tillögum starfshóps um endurskoðun almannatryggingakerfisins verður tekinn upp einn lífeyrir til elli- og örorkulífeyrisþega í stað grunnlífeyris, tekjutryggingar og framfærsluuppbótar
Mikil ánægja með stöðuna á aðalfundi félagsins
Ólafur Sigurðsson varafréttastjóri skrifar pistil um forsetaefni og heilbrigðismál