Fara á forsíðu

Réttindamál

Þjónusta við eldra fólk í næst neðsta sæti

Þjónusta við eldra fólk í næst neðsta sæti

🕔07:08, 8.jún 2022

Formaður Félags eldri borgara á Akureyri telur að mörgu þurfi að breyta í þjónustu við elstu íbúana þar

Lesa grein
Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

Hnattræn hjúkrunarkreppa í kjölfar Covid

🕔12:32, 2.jún 2022

Financial Times fjallar um hinn hnattræna mönnunarvanda sjúkrastofnana. Heimsfaraldurinn gerði illt verra.

Lesa grein
Áttræður kjörinn í bæjarstjórn Akureyrar

Áttræður kjörinn í bæjarstjórn Akureyrar

🕔07:00, 17.maí 2022

Elzti frambjóðandinn sem náði kjöri í sveitarstjórnakosningunum er Brynjólfur Ingvarsson á Akureyri, en hann er áttræður.

Lesa grein
Lágt hlutfall 60+ í sveitarstjórnum hérlendis

Lágt hlutfall 60+ í sveitarstjórnum hérlendis

🕔07:00, 14.maí 2022

Meðalaldur fulltrúa í sveitarstjórnum Íslands er 46 ár, sem er mun lægra en í grannlöndunum.

Lesa grein
Svipuð endurskoðun og í málefnum barna

Svipuð endurskoðun og í málefnum barna

🕔12:44, 3.maí 2022

Formaður LEB er nokkuð bjartsýnn á að verkefnisstjórn til að endurskoða þjónustu við eldri borgara skili árangri

Lesa grein
Áherslur LEB fyrir sveitarstjórnarkosningar

Áherslur LEB fyrir sveitarstjórnarkosningar

🕔15:22, 31.mar 2022

Landssamband eldri borgara hefur birt lista yfir sjö áherslumál sem beint er til frambjóðenda til sveitarstjórna landsins.

Lesa grein
Nauðsynlegt að ræða stöðu eldra fólks á vinnumarkaðinum

Nauðsynlegt að ræða stöðu eldra fólks á vinnumarkaðinum

🕔07:24, 24.mar 2022

– segir Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur Landssamtaka lífeyrissjóða

Lesa grein
„Fögur fyrirheit“ um þjónustu við aldraða

„Fögur fyrirheit“ um þjónustu við aldraða

🕔15:42, 22.mar 2022

Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag

Lesa grein
Framtíð heilbrigðisþjónustu við aldraða

Framtíð heilbrigðisþjónustu við aldraða

🕔07:00, 19.mar 2022

Heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030.

Lesa grein
„Stærsta pólitíska ævintýri lífs míns“

„Stærsta pólitíska ævintýri lífs míns“

🕔16:08, 14.mar 2022

– sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á fjörutíu ára afmæli Kvennaframboðsins

Lesa grein
Konum fjölgað í sveitarstjórnum og á Alþingi en hefur það einhverju breytt?

Konum fjölgað í sveitarstjórnum og á Alþingi en hefur það einhverju breytt?

🕔12:32, 14.mar 2022

Þess var minnst um helgina að liðin eru 40 ár síðan kvennaframboðin komu fram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982

Lesa grein
„Þurfum að fá úr þessu skorið“

„Þurfum að fá úr þessu skorið“

🕔14:32, 11.mar 2022

– segir Helgi Pétursson formaður LEB um skerðingarmál Gráa hersins sem verður áfrýjað beint til Hæstaréttar

Lesa grein
Á að breyta heiti félaga eldri borgara?

Á að breyta heiti félaga eldri borgara?

🕔18:21, 8.mar 2022

Rekstur félagsins í Reykjavík og nágrenni skilaði rúmlega 15 milljóna króna hagnaði í fyrra

Lesa grein
Þorkell Sigurlaugsson hættur við formannsframboð hjá FEB

Þorkell Sigurlaugsson hættur við formannsframboð hjá FEB

🕔23:50, 7.mar 2022

Þorkell Sigurlaugsson er hættur við að bjóða sig fram til formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Sitjandi formaður Ingibjörg H. Sverrisdóttir sem hefur óskað eftir endurkjöri verður því ein í kjöri á aðalfundi félagsins sem verður haldinn

Lesa grein