Leggur eina og hálfa milljón í málaferli Gráa hersins
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
Rafiðnaðarsamband Íslands bætist í hóp þeirra sem styðja málaferli Gráa hersins gegn skerðingum í almannatryggingakerfinu
Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur rýnir í málefni aldraða og fjárlögin fyrir 2019
Skortur á hjúkrunarheimilum og kjör eldra fólks voru helstu mál á fundi eldri borgara með fulltrúm fjórtán framboða til borgarstjórnar
Baldur Þór Baldvinsson sem er á lista Framsóknarflokksins í Kópavogi segist bjóða sig fram fyrir eldri borgara
Hrafn Magnússon fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða skrifar
Athyglisverður leiðari í Fréttablaðinu í dag
Full ástæða til að leggja áherslu á þennan málaflokk segir formaður Landssambands eldri borgara
Þorsteinn Víglundsson, fráfarandi velferðarráðherra og þingmaður Viðreisnar, skrifar í Kjarnann um lífeyrismál.
Loforð stjórnmálaflokkanna eru margvísleg þegar kemur að eldri borgurum. Allir lofa að bæta kjör þeirra á næsta kjörtímabili.
Hreyfing eldri borgara stendur fyrir baráttufundi í Háskólabíói á laugardaginn og krefur stjórnmálamenn svara
Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona talar hispurslaust um stöðu eldra fólks í áhugaverðu viðtali í Fréttablaðinu í dag.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddi um gott efnahagsástand í þættinum Í Bítinu á Bylgjunni í morgun
Í ályktuninni um félags- og velferðarmál, sem var samþykkt á Landsfundi Landssambands eldri borgara í vikunni, er hvatt til þess að áfram verði unnið að því að færa málefni aldraðra til sveitarfélaganna, að því tilskyldu að fjármagn fylgi. Og síðar
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang. Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,