„Svo var ég svo heppinn að fótbrjóta mig,“
– segir Gísli Einarsson um forsögu sýningar sinnar í Landnámssetrinu
– segir Gísli Einarsson um forsögu sýningar sinnar í Landnámssetrinu
Hvaða áhrif hefur það á sextán ára ungling að vera handtekinn og fluttur í fangabúðir fyrir brot sem hann vissi ekkert um og kom aldrei nálægt? Í það minnsta er engin sanngirni í því að þurfa að gjalda fyrir mistök
– segja Brogan og Pétur hjá Reykjavík Dance Festival
– segir Sólveig Pálsdóttir rithöfundur
– segir Steinunn Sigurðardóttir skáld
– segir Jónína Leósdóttir rithöfundur sem sendir frá sér nýja bók í ár.
,,Hugmyndin fæddist í áramótaveislu barnanna þeirra“
Nanna Rögnvaldardóttir átti sér aldrei neina skáldadrauma. Hún hafði heldur aldrei talið að lifibrauð sitt lengst af ævinni hefði hún af margvíslegum skrifum og ritstjórn en sú varð engu að síður raunin. Nú er komin út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan.
Það truflaði Ólaf ekki að eiga svona framtakssaman dugnaðarfork, svo ég tali nú af mestu hógværð um sjálfa mig,“ segir Guðrún og brosir.
Þessi áttræðu hjón lifa tilbreytingarríku lífi líkt og margir miklu yngri en þau.
,,Lífið er jú núna, ekki satt?“ segir Sigrún Jóhannesdóttir, staðráðin í að njóta þess tækifæris sem henni hlotnaðist eftir alvarleg veikindi.
Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttirk lifa bæði og hrærast í tónlistinni, en rækta líka garðinn sinn af kappi.
Laufey Baldursdóttir hvetur jafnaldra sína til að taka áskorunum um hreyfingu.