Áskrifendum fjölgaði um 100% á fimm árum

Áskrifendum fjölgaði um 100% á fimm árum

🕔17:12, 29.ágú 2014

Tilkoma Hörpunnar varð til þess að fjölga mjög föstum áskrifendum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Rauða tónleikaröðin er vinsælust meðal þeirra.

Lesa grein
Voru alls ekki dauð úr öllum æðum

Voru alls ekki dauð úr öllum æðum

🕔11:58, 29.ágú 2014

Í nýrri bók Alice Munro segir frá hjónum sem hefjast handa við að skipuleggja dauðdaga sinn, en þá færist heldur betur fjör í leikinn.

Lesa grein
Konan sem hætti en hætti samt ekki

Konan sem hætti en hætti samt ekki

🕔21:24, 28.ágú 2014

Halldóra Björnsdóttir hefur verið með morgunleikfimina í Ríkisútvarpinu í 27 ár og segir hana hafa sparað heilbrigðiskerfinu drjúgan skilding.

Lesa grein
Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg

Mikil neysla mettaðrar fitu endar bara á einn veg

🕔13:14, 28.ágú 2014

Þetta segir forstöðulæknir Hjartaverndar sem líkir umræðum um mataræði við trúarbragðadeilur.

Lesa grein
Bara stoltur

Bara stoltur

🕔14:37, 27.ágú 2014

Gísli Pálsson prófessor og fleiri námsmenn mótmæltu Víetnam stríðinu við Árnagarð fyrir 40 árum, þegar utanríkisráðherra Bandaríkjanna var á leið þangað í heimsókn.

Lesa grein
Ekki fleiri Stefnumót

Ekki fleiri Stefnumót

🕔16:34, 26.ágú 2014

Svanhildur Jakobsdóttir hættir með þáttinn sinn Stefnumót, sem hefur verið árum saman á dagskrá Rásar eitt.

Lesa grein
Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

🕔13:21, 26.ágú 2014

Hamingjan snýst um kærleikann eða ástina í lífi hvers og eins, segir í áratugalangri Harvard rannsókn á lífshlaupi karla.

Lesa grein
Skiptu um gír í lífshlaupinu

Skiptu um gír í lífshlaupinu

🕔10:39, 24.ágú 2014

Tónlistarmaðurinn Maggi Kjartans fékk hjartaáfall í fyrra. Eftir að hafa náð fullum bata stigu þau hjónin óhrædd á kúplinguna og skiptu um gír í lífshlaupinu.

Lesa grein
Fyndnir og fattlausir

Fyndnir og fattlausir

🕔16:14, 22.ágú 2014

Grétar Júníus Guðmundsson verkfræðingur og doktorsnemi skrifar Stundum getur verið erfitt fyrir okkur venjulega fólkið að fatta hvert ráðamenn og aðrir, sem eru áberandi í samfélaginu, eru fara, hvað þeir meina eða hvað þeir eru að segja. Þetta á til

Lesa grein
Fólk sem telur sig hafa misst vinnuna vegna aldurs snýst til varnar

Fólk sem telur sig hafa misst vinnuna vegna aldurs snýst til varnar

🕔14:56, 22.ágú 2014

Það er mjög erfitt að færa sönnur á að einhverjum hafi verið sagt upp vegna aldurs, enda kemur það ekki fram í uppsagnarbréfinu
..

Lesa grein
Fordómar að konur megi ekki hafa sítt hár þegar þær eldast

Fordómar að konur megi ekki hafa sítt hár þegar þær eldast

🕔15:26, 21.ágú 2014

Ekki aldurinn sem skiptir máli þegar menn ákveða hvernig þeir vilja hafa hárið, segir Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari

Lesa grein
Ertu nokkuð sófakartafla?

Ertu nokkuð sófakartafla?

🕔15:09, 21.ágú 2014

Ungur írþóttafræðingur segir að ef menn hætti að hreyfa sig verði þeir gamlir. Hann hefur gefið út bók með leikfimiæfingum fyrir sextuga og eldri.

Lesa grein
Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

Áhugaverðar samræður við vini hvetjandi fyrir heilann

🕔16:49, 20.ágú 2014

Sex aðferðir við að þjálfa heilann og minnið. Það er til dæmis gott að fá sér kríu yfir daginn til að skerpa á hugsuninni.

Lesa grein
Fjöruferð með barnabörnunum

Fjöruferð með barnabörnunum

🕔11:06, 20.ágú 2014

Meðal þess sem bent er á í bókinni Reykjavík barnanna er fjöruferð á Seltjarnarnesi, en fjörur eru vítt og breitt um landið og því hægt að bregða sér í fjöruferð hvar sem er.

Lesa grein