Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer

Betri leiðir til að meta líkur á hvort menn fái Alzheimer

🕔13:00, 19.ágú 2014

Lækning sjúkdómsins er hins vegar ekki í sjónmáli en rannsóknir sýna að hægt er að draga úr líkum á heilabilun með heilbrigðu líferni og með því að þjálfa bæði líkamann og heilann

Lesa grein
Háskóli þriðja æviskeiðsins fær styrk frá Evrópusambandinu

Háskóli þriðja æviskeiðsins fær styrk frá Evrópusambandinu

🕔15:14, 18.ágú 2014

Styrkurinn sem nemur 30 milljónum króna rennur í sameiginlegt Evrópuverkefni sem miðar að því að undirbúa fólk fyrir þáttöku í krefjandi og áhugaverðum verkefnum á efri árum.

Lesa grein
Krossferð gegn Bítlunum

Krossferð gegn Bítlunum

🕔11:15, 18.ágú 2014

Uppi varð fótur og fit þegar John Lennon lýsti því yfir árið 1966 að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús Kristur. Ummælin fóru sérstaklega fyrir brjóstið á fólki í Biblíubelti Bandaríkjanna.

Lesa grein
Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

🕔15:57, 15.ágú 2014

Vaxandi fjöldi karla í Bandaríkjunum fer í testesterón hormónameðferð uppúr fertugu eða síðar. Meðferðin er afar umdeild.

Lesa grein
Kynslóðin sem mun bylta hugmyndum um aldur og eftirlaun

Kynslóðin sem mun bylta hugmyndum um aldur og eftirlaun

🕔11:29, 14.ágú 2014

Kynslóð eftirstríðsáranna, þeir sem eru rúmlega fimmtugir, undibýr byltingu með því að skilgreina efri árin og eftirlaunaaldurinn uppá nýtt. Þetta kemur fram í nýlegri grein í breska blaðinu The Times.

Lesa grein
Fjölskylduhús í vesturbænum

Fjölskylduhús í vesturbænum

🕔16:09, 13.ágú 2014

Þrjár kynslóðir hafa búið undir sama þaki í hartnær sjötíu ár

Lesa grein

Sjálfsímyndin okkar

🕔15:12, 13.ágú 2014

Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Sjálfsmynd mótast að talsverðu leyti í barnæsku, þar er grundvöllurinn. Sjálfsímyndin virðist svo það sem við sjálf bætum ofan á við lífsreynsluna. Með tímanum hef ég tekið eftir því að í raun sækir maður sjálfsmynd sína

Lesa grein
Rúmlega sextugir hafa lítil áhrif í nefndum á Akranesi

Rúmlega sextugir hafa lítil áhrif í nefndum á Akranesi

🕔15:48, 12.ágú 2014

Jóhannes Finnur Halldórsson viðskiptafræðingur kallar eftir meiri áhrifum þessa hóps í samfélaginu.

Lesa grein
Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

🕔11:14, 12.ágú 2014

Fimm sinnum fleiri Íslendingar skiptast nú á heimilum við fólk í öðrum löndum í sumarleyfinu, en fyrst eftir hrun, segir Sesselja Traustadóttir umboðsmaður Intervac á Íslandi. Með þessu móti er hægt að ferðast ódýrt um allan heim.

Lesa grein
Ekki hækka eftirlaunaaldur þeirra sem nú eru sextugir

Ekki hækka eftirlaunaaldur þeirra sem nú eru sextugir

🕔10:57, 10.ágú 2014

segir formaður Landssambands eldri borgara. Margir sem nú eru sextugir farnir að hlakka til að hætta að vinna.

Lesa grein
Munar um 10%  afslátt hér og 10% afslátt þar

Munar um 10% afslátt hér og 10% afslátt þar

🕔16:12, 8.ágú 2014

Þeir sem eru orðnir sextugir geta gengið í Félög eldri borgara og fengið þannig afslátt af vöru og þjónustu vítt og breitt.

Lesa grein
Nunnurnar gaukuðu að mér plöntum eða fræi

Nunnurnar gaukuðu að mér plöntum eða fræi

🕔13:04, 8.ágú 2014

Guðrún Helgadóttir rithöfundur skrifar ekki bara bækur. Hún er með græna fingur og ræktar fallegan garð við húsið sitt á Túngötu í miðbæ Reykjavíkur.

Lesa grein
Þegar barnabörnin eru sjónvarpssjúk

Þegar barnabörnin eru sjónvarpssjúk

🕔15:46, 7.ágú 2014

Það er skemmtilegt að skipuleggja ferð í Hallgrímskirkjuturn með barnabörnunum á góðum degi.

Lesa grein
Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

🕔13:52, 6.ágú 2014

Lyf geta verið nauðsynleg til að viðhalda og bæta lífsgæði. Fólk sem er í góðu formi og kjörþyngd getur þurft að taka lyf, til dæmis við háþrýstingi, og þá er betra að gera það en ekki.

Lesa grein