Kaupmáttur eldra fólks aukist um 1% frá 2009
Guðmundur Gunnarsson gagnrýnir stjórnvöld harkalega fyrir aðgerðarleysi í málefnum aldraðra og öryrkja
Guðmundur Gunnarsson gagnrýnir stjórnvöld harkalega fyrir aðgerðarleysi í málefnum aldraðra og öryrkja
Nýr félagsmálaráðherra segir, að dregið verðu úr skerðingum vegna atvinnutekna eldra fólks einhvern tímann á kjörtímabilinu.
Mörgum eldri starfsmönnum finnst erfitt að hafa yngri yfirmenn. Þeir hafa annað vinnulag og tjá sig á annan hátt.
Það er hægt að gera ýmislegt til að minnka líkurnar á að við fáum innflúensu en þar er hreinlæti númer eitt tvö og þrjú
Smjör og rjómi hverfur úr innakupakörfunni í janúar en í staðinn koma magrar mjólkurafurðir og kál.
Strætó býður sérstakt árskort fyrir sjötuga og eldri
Hilmar B Jónsson segir út úr öllu korti að eldri borgarar greiði 70 til 80 prósent af launum sínum til ríkisins.
Björgvin Guðmundsson segir að ríkið verði að sjá til þess að aldraðir geti lifað sómasamlega og þurfi ekki að kvíða morgundeginum.
Pétur Emilsson segir mikla reiði og undiröldu meðal vinnandi eftirlaunafólks
Lyn Slater er einn flottasti tískubloggari samtímans.
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar var kynntur í dag. Ný stjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ætlar að setja heilbrigðismál í forgang. Þar er stefnt að öryggri og góðri heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og þjóðfélagsstöðu. Mótuð verður heilbrigðisstefna sem samhæfir og treystir heilbrigðisþjónustuna,
Líkamleg heilsa þarf að haldast í hendur við andlega heilsu og gott tengslanet.
Hvað ætli skýri það hversu vel við erum búin sjálfskipuðum og heimatilbúnum efnahagssérfræðingum spyr Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.