Konur sem fá ekki vinnu sökum aldurs eða útlits
Aldurstengdir fordómar á vinnumarkaði er þekkt fyrirbæri um heim allan líka á Íslandi.
Aldurstengdir fordómar á vinnumarkaði er þekkt fyrirbæri um heim allan líka á Íslandi.
Grétar J. Guðmundsson segir í nýjum pistli að það væri skynsamlegast að endurvekja félagslega húsnæðiskerfið í einhverri mynd
Íslenska lífeyriskerfið kemur nokkuð vel út í alþjóðlegum samanburði. Það sker sig þó úr með mikilli tekjutengingu lífeyris úr opinbera kerfinu.
Ásgerður Guðbjörnsdóttir segir það niðurdrepandi að sækja um hvert starfið á fætur öðru og fá stöðugt höfnun.
Margt eldra fólk er komið í þá aðstöðu að þurfa að minnka við sig húsnæði, og gengur oft erfiðlega. Rætt var við hjón sem eru í þessum hugleiðingum.
Það þarf að meta hvert tilvik til að sjá hvort það borgar sig að skipta réttindunum eða ekki.
Vinnuframlag eldra fólks er umtalsvert og sparar gríðarlegar upphæðir fyrir samfélagið, segir Ingibjörg H. Harðardóttir.
Gamalt fólk er með mikla reynslu og þekkingu í farteskinu. Margt af reynslu þeirra getur hjálpað hinum yngri til að takast á við erfiðleika í eigin lífi.
hefðu þeir vitað að lífeyrissjóðurinn myndi valda skerðingu almannatrygginga – segir Björgvin Guðmundsson á Facebook
Ellert B. Schram tekur við formennsku í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
Það eru ekki allir jafnhrifnir af því að farið verði farið að selja áfengi í matvöruverslunum.