Geislafræðingur fær vinnu á leikskóla

Geislafræðingur fær vinnu á leikskóla

🕔06:11, 23.okt 2020

Leiðin frá því að hafa verið í 40 ár starfandi í íslenska heilbrigðiskerfinu sem geislafræðingur yfir í vinnu á leikskóla hlýtur að vera söguleg. Nú fer Sigrún Bjarnadóttir áhyggjulaus í vinnuna, mætir þar glöðum börnum sem gaman er að vinna

Lesa grein
Hvað er veira?

Hvað er veira?

🕔07:32, 22.okt 2020

Afar fróðleg lýsing Jóhanns Heiðars Jóhanssonar læknis á þessu margumtalaða fyrirbæri

Lesa grein
Hallgrímur Thorsteinsson í verslunarrekstri

Hallgrímur Thorsteinsson í verslunarrekstri

🕔21:42, 20.okt 2020

Hallgrímur Thorsteinsson er borinn og barnfæddur Garðbæingur og margfrægur fjölmiðlamaður bæði í útvarpi og á dagblöðum. Hann er kvæntur Ragnheiði Óskarsdóttur  og segir hann brosandi að börn þeirra séu meira að segja líka sest að í Garðabænum, öll nema eitt sem

Lesa grein
Verkir í mjöðm geta stafað af því að annar fóturinn er styttri

Verkir í mjöðm geta stafað af því að annar fóturinn er styttri

🕔07:57, 20.okt 2020

þegar verkir eru í stoðkerfinu gleymist stundum að skoða hver orsökin er, segir Lýður B Skarphéðinsson

Lesa grein
Í fókus – fullorðin börn

Í fókus – fullorðin börn

🕔11:46, 19.okt 2020 Lesa grein
Að eignast vini

Að eignast vini

🕔08:24, 19.okt 2020

Stutt símtal á þessum tímum frá vini er ígildi matarboðs segir Þráinn Þorvaldsson

Lesa grein
Húsin hans Guðjóns Friðrikssonar

Húsin hans Guðjóns Friðrikssonar

🕔12:10, 18.okt 2020

Guðjón Samúelsson teiknaði Hamragarða fyrir Jónas frá Hriflu

Lesa grein
Kjötbollugaldurinn

Kjötbollugaldurinn

🕔13:04, 16.okt 2020

Sannfærandi ítalskar kjötbollur. Hvern dreymir ekki um slíkt sælkerafæði? Þessar eru einfaldar!

Lesa grein
Tók ákvörðun um að fylgja manninum sínum

Tók ákvörðun um að fylgja manninum sínum

🕔07:56, 16.okt 2020

Guðrún Harðardóttir hefur búið í þremur heimsálfum og tók þátt í að gera íslenska matreiðslubók fyrir Japani.

Lesa grein
Lokun golfvalla

Lokun golfvalla

🕔12:47, 15.okt 2020

Vilhjálmur Þór hvetur til þess að þessi ákvörðun verði endurskoðuð

Lesa grein
Spennandi að stofna fyrirtæki sextug

Spennandi að stofna fyrirtæki sextug

🕔06:24, 15.okt 2020

Elín Sigrún Jónsdóttir ákvað að stökkva út í djúpu laugina

Lesa grein
Einar K. Guðfinnsson – fyrrverandi þingmaður, ráðherra og forseti Alþingis

Einar K. Guðfinnsson – fyrrverandi þingmaður, ráðherra og forseti Alþingis

🕔07:53, 14.okt 2020

Einar K. Guðfinnsson hætti á þingi í árslok 2016 eftir ríflega 25 ára starf sem þingmaður og ráðherra og síðar forseti Alþingis. Hann er fæddur 1955 og var því aðeins 61 árs gamall þegar hann hætti á þingi. Einar segist

Lesa grein
Hvað næst í óveðri Covid?

Hvað næst í óveðri Covid?

🕔08:01, 13.okt 2020

Margt fólk segist hafa misst mikið að fá ekki knús frá vinum og vandamönnum, segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir í þessum pistli

Lesa grein
Í Fókus – ást og aldur

Í Fókus – ást og aldur

🕔23:59, 11.okt 2020 Lesa grein