Eplakaka um helgar

Eplakaka um helgar

🕔17:52, 5.mar 2022

Eplakaka er notalegt sunnudagsnammi, sér í lagi í veðráttu sem hefur verið undanfarið og flestir kjósa að vera inni. Hér er uppskrift að einni góðri sem er líka einföld í undirbúningi. 3 epli, t.d. Jonagold, skorin í bita 2 msk.

Lesa grein
Býður sig fram gegn sitjandi formanni FEB

Býður sig fram gegn sitjandi formanni FEB

🕔14:54, 4.mar 2022

Þorkell Sigurlaugsson sækist eftir formennsku í félaginu

Lesa grein
Hafa svikið út 67 milljónir hér á landi í nafni ástarinnar

Hafa svikið út 67 milljónir hér á landi í nafni ástarinnar

🕔07:00, 4.mar 2022

Þeir sem svíkja fé út úr saklausu fólki á stefnumótasíðum eiga ýmislegt sameiginlegt sem hægt er að vara sig á

Lesa grein
Mikilvægt að gera Vestmannaeyjarlögunum skil

Mikilvægt að gera Vestmannaeyjarlögunum skil

🕔13:44, 3.mar 2022

 Kristín Ástgeirsdóttir skrifaði ævisögu Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds úr Eyjum

Lesa grein
Námskeið í tæknilæsi festa sig í sessi

Námskeið í tæknilæsi festa sig í sessi

🕔07:00, 3.mar 2022

Námskeiðin sem fara fram undir yfirskrift Tæknilæsis hafa mælzt mjög vel fyrir meðal eldra fólks sem hefur tekið þátt.

Lesa grein
Lyfjakostnaður eldri borgara í fyrsta þrepi kerfisins lækkar um rúm 20%

Lyfjakostnaður eldri borgara í fyrsta þrepi kerfisins lækkar um rúm 20%

🕔15:34, 2.mar 2022

Nái heildarlyfjakostnaður eldri einstaklings 41.000 krónum fellur greiðsluþáttaka þeirra niður

Lesa grein
Mannbroddar eiga alltaf að vera tiltækir

Mannbroddar eiga alltaf að vera tiltækir

🕔14:19, 2.mar 2022

Mannbroddar eru ómissandi aukahlutur sem allir þurfa að eiga í fórum sínum. Þeir hafa sannað gildi sitt margfalt í færðinni undanfarið en hálkuslysum hefur fjölgað svo mikið að bið á slysavarðstofum hefur verið óbærileg fyrir slasaða. Í mörgum tilfellum hefðu mannbroddar komið í veg

Lesa grein
Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri

Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri

🕔07:00, 2.mar 2022

„Ég hef áhyggjur af afdrifum lýðræðisins,“ segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, en hann á sér fjölbreyttan starfsferil: Að loknu doktorsnámi í stærðfræði varð hann háskólakennari, aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri og orkumálastjóri. Eftir að hann komst á eftirlaun fyrir um áratug hefur hann

Lesa grein
Vísindamenn skilgreina fjórar gerðir öldrunar

Vísindamenn skilgreina fjórar gerðir öldrunar

🕔07:00, 1.mar 2022

Á grunni rannsókna á mishraðri öldrun líffæra í fólki hafa vísindamenn við Stanford-háskóla nú skilgreint fjórar megingerðir öldrunar.

Lesa grein