Betri heilsa – aukin lífsgæði

Betri heilsa – aukin lífsgæði

🕔07:00, 14.jún 2023

Regluleg hreyfing og heilbrigt líferni sjötugra og eldri hjá Heilsustofnun NLFÍ eykur færni og dregur úr fallhættu

Lesa grein
Heilbrigðisstarfsfólki gert kleift að vinna til 75 ára aldurs

Heilbrigðisstarfsfólki gert kleift að vinna til 75 ára aldurs

🕔16:11, 13.jún 2023

Formaður Landssambands eldri borgara segir að þetta ætti að vera almenn regla fyrir alla á vinnumarkaði

Lesa grein
Kvíði getur fylgt ákvörðun um starfslok á vinnumarkaði

Kvíði getur fylgt ákvörðun um starfslok á vinnumarkaði

🕔07:00, 13.jún 2023

En hvernig náum við að lifa góðu lífi öll eftirlaunaárin?

Lesa grein
Gömul speki – Óttar Guðmundsson geðlæknir

Gömul speki – Óttar Guðmundsson geðlæknir

🕔07:00, 12.jún 2023

Óttar Guðmundsson geðlæknir Fyrir um 30 árum kom út bókin Af örlögum manna eftir Jón Björnsson fyrrum félagsmálastjóra á Akureyri. Þessa bók hef ég lesið oftar öðrum bókum enda er hún sneisafull af skiljanlegu mannviti. Gamalt máltæki Sígauna eða Rómafólks

Lesa grein
Í fókus – sitt lítið af hverju

Í fókus – sitt lítið af hverju

🕔06:45, 12.jún 2023 Lesa grein
Hristir upp í minningunum

Hristir upp í minningunum

🕔07:00, 9.jún 2023

Markús Örn Antonsson fagnaði áttærðisafmæli sínu nýlega og situr ekki auðum höndum.

Lesa grein
Ferðatöskur sem passa í handfarangur í fluginu

Ferðatöskur sem passa í handfarangur í fluginu

🕔07:41, 8.jún 2023

Stöðugt fleiri kjósa að ferðast einungis með eina litla ferðatösku í flugi.

Lesa grein
Svona fara franskar konur að því að vera smart

Svona fara franskar konur að því að vera smart

🕔10:55, 7.jún 2023

Franskar konur gera kraftaverk úr fáum flíkum og rauðum varalit

Lesa grein
Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

Áhugaverð bók um áföll og líkamsstarfsemi

🕔07:00, 7.jún 2023

Áður en fyrsti kafli bókarinnar Líkaminn geymir allt hefst er vitnað í upphafslínur bókarinnar, Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini. Þar segir: „Ég varð sá sem ég er nú á nöprum, þungbúnum degi veturinn 1975 þegar ég var tólf ára …“  Þennan

Lesa grein
„Það stoppar varla síminn“

„Það stoppar varla síminn“

🕔07:00, 6.jún 2023

– segir Björn Berg Gunnarsson sem hefur sett á fót óháða ráðgjöf um lífeyrismál og fleira

Lesa grein
Sjúkrabílar ekki bara tákn um veikindi, slys eða dauða, heldur líka um nýtt líf

Sjúkrabílar ekki bara tákn um veikindi, slys eða dauða, heldur líka um nýtt líf

🕔07:00, 5.jún 2023

– Inga Dóra Björnsdóttir skrifar meðal annars um bandarískar konur sem fluttu til Íslands um miðja síðustu öld

Lesa grein
Í Fókus – sumar og ferðalög

Í Fókus – sumar og ferðalög

🕔06:00, 5.jún 2023 Lesa grein
Yngra fólk er mest á móti hækkun eftirlaunaaldurs

Yngra fólk er mest á móti hækkun eftirlaunaaldurs

🕔14:39, 2.jún 2023

Yfir helmingur þeirra sem tók þátt í könnuninni eða 57% voru neikvæð gagnvart hækkun

Lesa grein
Brunar rúmlega níræð um ganga Grundar í hjólastólnum sínum

Brunar rúmlega níræð um ganga Grundar í hjólastólnum sínum

🕔07:00, 2.jún 2023

,Það tekur mann svolítinn tíma að læra að lifa á svona heimili,“ segir Hrefna Björnsdóttir sem fluttist á Grund fyrir tveimur mánuðum síðan. Hún hafði þá fengið áfall sem gerði að það að verkum að hún er nú í hjólastól.

Lesa grein