Kraftmikill kvennablómi

Kraftmikill kvennablómi

🕔07:00, 19.nóv 2023

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Kvennablóminn í Borgarbókasafninu Spönginni. Þar gefur að líta verk eftir Þórunni Elísabetu Sveinsdóttur. Margir tengja nafnið við búningahönnun en Þórunn er  margfaldur Grímuverðlaunahafi á því sviði. Þessi verk snúast hins vegar um kvenlegar blúndur,

Lesa grein
Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

Aðeins vinnukona en samt svo miklu meira

🕔21:31, 18.nóv 2023

Áhugi á fortíðinni eykst með aldrinum en saga forfeðra okkar og formæðra er lærdómsrík og spennandi. Við búum í harðbýlu landi og höfum enn og aftur verið minnt á það eftir nýjustu atburði á Reykjanesi. Þess vegna er áhugavert að

Lesa grein
Áhugaverð saga um mannlegt eðli

Áhugaverð saga um mannlegt eðli

🕔09:26, 17.nóv 2023

Hin útvalda eftir Snæbjörn Arngrímsson er vel unnin og bráðskemmtileg sakamálasaga. Höfundur dregur upp sannfærandi og mjög flotta mynd af andrúmsloftinu í litlu þorpi úti á landi þar sem allir þekkja alla og auðvelt er snúa almenningsálitinu með eða á

Lesa grein
Þegar konur lyfta konum

Þegar konur lyfta konum

🕔07:00, 17.nóv 2023

Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.

Lesa grein
Valkostir samtímans

Valkostir samtímans

🕔13:36, 16.nóv 2023

Hendrikka Waage verður með pop-up sýningu sem hún nefnir Valkostir samtímans  í veitingastofum Hannesarholts dagana 17.-18.nóvember. Þar verða til sölu bæði málverk og prentverk sem hún hefur málað á þessu ári. Hendrikka er vel þekkt fyrir skartgripahönnun sína sem einkennist

Lesa grein
Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

Kynning í Gæðastund Listasafns íslands kveikir ljós

🕔12:39, 16.nóv 2023

Það var skemmtileg Gæðastund í Listasafni Íslands í gær, þar sem nokkur hópur fólks fylgdi Ragnheiði Vignisdóttur fræðslu- og útgáfustjóra safnsins um sýninguna Nokkur nýleg verk – ný aðföng í safneign. Fyrir einhverja í hópnum var nútímalist framandi og því

Lesa grein
Nýtt útlit með gömlu fötunum

Nýtt útlit með gömlu fötunum

🕔08:00, 16.nóv 2023

Flestar konur kannast við að eiga fullan skáp af fötum en finnast þær samt ekki hafa neitt að fara í. Þær eru orðnar leiðar á öllu sem við þeim blasir, hafa klæðst þessar peysu hundrað sinnum og gömlu gallabuxunum ábyggilega

Lesa grein
Karlar söfnuðu hnífum, konur skeiðum, en hvað með gafflana?

Karlar söfnuðu hnífum, konur skeiðum, en hvað með gafflana?

🕔22:29, 15.nóv 2023

Það er tiltölulega stutt síðan Evrópubúar fóru að nota gaffla til að matast, segir Inga Dóra í þessum pistli

Lesa grein
Alltaf hægt að bæta samskiptin

Alltaf hægt að bæta samskiptin

🕔14:00, 14.nóv 2023

Tjáning er undirstaða mannlegra samskipta og við erum mismunandi þjálfuð í að tjá hugsanir okkar. Margt bendir einnig til að við séum líka mismunandi vel til þess fallin frá náttúrunnar hendi að lesa í framkomu annarra og aðstæður. Hin svokallaða

Lesa grein
„Veldu mig, ég er æði“

„Veldu mig, ég er æði“

🕔10:00, 14.nóv 2023

Skrautlegar starfsumsóknir

Lesa grein
Hefur áhuga á mannshvörfum

Hefur áhuga á mannshvörfum

🕔07:00, 14.nóv 2023

Ágúst Borgþór Sverrisson byrjaði ungur að skrifa og réðst þá ekki á garðinn þar sem hann er lægstu því hann einbeitti sér að smásagnagerð. Það knappa form hefur löngum verið talið það erfiðasta að eiga við og ekki margir sem

Lesa grein
Í fókus – dans, dásamleg heilsubót

Í fókus – dans, dásamleg heilsubót

🕔07:59, 13.nóv 2023 Lesa grein
Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

Vesturbærinn: Húsin – Fólkið – Sögurnar

🕔07:48, 13.nóv 2023

Út var að koma bókin VESTURBÆRINN – Húsin – Fólkið – Sögurnar, eftir Sigurð Helgason. Hér er víða komið við, eins og undirtitillinn gefur til kynna; fjallað er um fjölmörg hús, sem flest heyra sögunni til, minnisstætt fólk stígur fram

Lesa grein
Ræða vinnuna á kvöldin í heita pottinum heima

Ræða vinnuna á kvöldin í heita pottinum heima

🕔07:00, 12.nóv 2023

Elsti starfsmaður fjölskyldufyrirtækisins Heyrnartækni er 75 ára

Lesa grein