Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Sextug gamalmenni og níræðir unglingar

Sextug gamalmenni og níræðir unglingar

🕔12:52, 12.okt 2015

„Ekki nóg að fara í ræktina tvisvar í viku og sitja kyrr heima hjá sér þess á milli“, segir Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfari.

Lesa grein
Vissi ekki hver Helgi Pé var

Vissi ekki hver Helgi Pé var

🕔10:00, 9.okt 2015

Hjónin Helgi Pétursson og Birna Pálsdóttir kynntust fyrir 40 árum

Lesa grein
Fá metafslátt hjá Slippfélaginu

Fá metafslátt hjá Slippfélaginu

🕔09:08, 7.okt 2015

Þeir sem eru með afsláttarkort FEB fá 40% afslátt af málningu sem fyrirtækið framleiðir.

Lesa grein
Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

🕔12:37, 6.okt 2015

Sumir þurfa að minna sig á að drekka og gott ráð er að hafa flösku með vatni í ísskápnum

Lesa grein
Hreyfingarleysi hefur verri áhrif á heilsuna en aldur

Hreyfingarleysi hefur verri áhrif á heilsuna en aldur

🕔15:20, 5.okt 2015

Félag eldri borgara í Reykjavík efnir ásamt fleirum til átaks til að hvetja eldra fólk til að hreyfa sig meira.

Lesa grein
Finnst samfélagið hafa svikið sig

Finnst samfélagið hafa svikið sig

🕔14:40, 30.sep 2015

Sveinn Einarsson leikstjóri segir að þunglyndi sæki að mörgum jafnöldrum hans, þegar þeir sjái að þeir séu ekki lengur með í samfélaginu.

Lesa grein
Í fókus – Atvinnumál sextíu plús

Í fókus – Atvinnumál sextíu plús

🕔12:57, 30.sep 2015 Lesa grein
Skiptir aldurinn virkilega máli?

Skiptir aldurinn virkilega máli?

🕔15:01, 28.sep 2015

Hvað hefur aldur með ást að gera? Rolling Stones gítarleikarinn Ronnie Wood 65 ára og Sally Humphreys, 34 ára giftust fyrir tæpum þremur árum.

Lesa grein
Geta hipparnir átt áhyggjulaust ævikvöld?

Geta hipparnir átt áhyggjulaust ævikvöld?

🕔10:59, 25.sep 2015

Nýjir þættir um málefni eldra fólks hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut eftir helgina.

Lesa grein
Háskóli þriðja æviskeiðsins tekur flugið

Háskóli þriðja æviskeiðsins tekur flugið

🕔14:42, 24.sep 2015

Félögum í háskólanum fjölgar stöðugt og í vetur verða mörg áhugaverð námskeið sem kosta ekki mikið.

Lesa grein
Heilsuréttir hitaðir upp heima

Heilsuréttir hitaðir upp heima

🕔12:27, 24.sep 2015

Brautryðjandinn Helga Mogensen býður heilsurétti til sölu á vægu verði í flestum verslunum á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa grein
Manstu eftir þessum kvikmyndum?

Manstu eftir þessum kvikmyndum?

🕔11:55, 22.sep 2015

Það er alltaf gaman að rifja upp bíómyndirnar sem menn horfðu á hér í den.

Lesa grein
Hvers vegna að gera erfðaskrá?

Hvers vegna að gera erfðaskrá?

🕔10:50, 22.sep 2015

Lilja Margrét Olsen lögmaður segir einkum þrjár ástæður fyrir því. Hún veitir eldri borgurum afslátt af lögmannsþjónustu.

Lesa grein
Í fókus – barnabörnin

Í fókus – barnabörnin

🕔09:00, 21.sep 2015 Lesa grein