Viðteknum hugmyndum um ellina kollvarpað
Með aldrinum getur vinátta blómstrað, sköpunarkraftur og ánægja með lífið.
Með aldrinum getur vinátta blómstrað, sköpunarkraftur og ánægja með lífið.
Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.
Þótt Íslendingar standi betur að vígi en margar aðrar þjóðir að mæta þessari fjölgun, ógna langvarandi gjaldeyrishöft starfsemi lífeyrissjóðanna.
Hin íslenska Astrid Lindgren tjáir sig um aldur og viðhorf samfélagsins til eldri kynslóðarinnar.
Landnámssetur Íslands í Borgarnesi er glæsilegt frumkvöðlafyrirtæki, sem fyrir tíu árum var einungis hugmynd á einni blaðsíðu.
Menn ættu að fá að vinna fram að áttræðu ef þeir hafa heilsu til, segir meðal annars í rannsókn sem fjallað er um hér
Leiðir til að minnka líkur á að þeir sem þurfa að annast maka sína veika örmagnist bæði andlega og líkamlega.
Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.
„Ein stærsta saga lífs míns“, segir Sally Magnusson sem skrifaði bókina Handan minninga um heilabilaða móður sína.