Ákvað að hætta í góðu embætti rúmlega fimmtugur
Ferð Jóns Björnssonar sálfræðings og rithöfundar til Santiago de Compostela varð upphafið að nýju og spennandi lífi.
Ferð Jóns Björnssonar sálfræðings og rithöfundar til Santiago de Compostela varð upphafið að nýju og spennandi lífi.
Fréttablaðið fjallar í dag um aðstæður efnaminnstu eldri borgaranna, sem búa við mun lakari lífsgæði en þeir sem eru betri efnum búnir.
Karlmenn sem líta út fyrir að vera sterkir, geta haft léleg bein án þess að gera sér grein fyrir því
Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðmundsdóttir kynntust í dansi í Kennaraskólanum og hafa dansað saman síðan.
Helga Kristjánsdóttir og Stefán B. Veturliðason seldu 340 fermetra hús og fluttu í 150 fermetra blokkaríbúð.
Rannsóknir sýna að Íslendingar fá ekki nægilegt magn D-vítamíns í fæðunni og þegar sólarljósið minnkar er ástæða til að huga að vítamínbúskapnum, segir Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur.
Þetta sagði Björk Vilhelmsdóttir formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar á málþingi í gær. Eldri borgarar í Reykjavík eru almennt ánægðir með lífið.
Hjördís Magnúsdóttir var farin að hugsa um að minnka við sig, en kom auga á ný tækifæri í garðinum við húsið.
Það eru margar ástæður fyrir því eins og fram kemur í þessri grein!
Þegar börnin eru flutt að heiman fara margir að hugsa um að minnka við sig húsnæði, einkum þeir sem hafa búið í stórum húsum.
Mikilvægi svefnsins vill stundum gleymast, en manneskja sem lifir það að verða níræð hefur sofið í um 30 ár.
Það þarf að fylgjast vel með því hvenær á að endurnýja ökuskírteinið, en það gerist oftar og oftar eftir að sjötugsaldri er náð.