Beinahús Guðrúnar
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður hefur fengist við jafn ólíka hluti og leika Línu langsokk og skrifa glæpasögu. Nú er komin frá henni ný bók.
Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eru misjafnlega í stakk búin til að taka við málefnum aldraðra af ríkinu.
120 manns sitja á skólabekk hjá Félgi eldri borgara í Reykjavík og lesa Gunnlaugs sögu ormstungu.
Það er ómögulegt að fela brostið hjarta segir í þessri grein á bandarísku síðunni AARP og ekki ráðlegt að taka það með sér á stefnumót.
Það þarf ekki að koma verulega á óvart að launamunar kynjanna gæti allt lífið, en ný skýrsla velferðarráðuneytisins sýnir að sú er raunin.
Formaður Landssambands eldri borgara segist samt ekki trúa öðru en heilbrigðisráðherra klári málið áður en til verkfalls kemur.
Margir sem eru komnir yfir miðjan aldur vilja minnka við sig húsnæði en undrast að verðið sem fæst fyrir húsið, hrekkur ekki fyrir nýrri íbúð.
Ragna Fossberg förðunarmeistari gefur góð ráð um andlitsförðun þegar aldurinn færist yfir.
Eldra fólk í Danmörku, kærir sig ekki um heimilishjálp frá því opinbera þar sem mannaskipti í þjónustunni eru of tíð.
Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.
Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.