Fara á forsíðu

Greinar: Erna Indriðadóttir

Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

🕔21:38, 14.ágú 2023

– segir Ragnheiður Vignisdóttir fræðslu- og útgáfustjóri safnsins

Lesa grein
Þegar tveir heyrnardaufir búa saman

Þegar tveir heyrnardaufir búa saman

🕔08:18, 14.ágú 2023

  Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona skrifar   „Ég þarf endilega að senda þér skemmtilegt efni sem vinur minn sendi mér í tölvupósti“, sagði minn betri helmingur. Hann sat við skrifborðið i vinnuherberginu en ég var með mína tölvu í stofunni  og

Lesa grein
Í Fókus – haustið nálgast

Í Fókus – haustið nálgast

🕔06:45, 14.ágú 2023 Lesa grein
Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

🕔07:00, 10.ágú 2023

Nokkur heilræði af vefnum Heilsuveru

Lesa grein
Ættarmót tengja stórfjölskylduna

Ættarmót tengja stórfjölskylduna

🕔07:00, 9.ágú 2023

Hvernig á ég að vita hver er frændi minn eða frænka ef ég hitti þau aldrei?

Lesa grein
Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?   

Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?  

🕔07:00, 8.ágú 2023

Síðustu tvö árin sem ég sá ég algerlega um að annast manninn minn veikan voru erfið. Ég væri að ljúga ef ég héldi því fram að mér hafi aldrei dottið í hug að leita huggunar hjá öðrum karlmanni á þessum

Lesa grein
Í fókus – eftirlaun hjarta arfur

Í fókus – eftirlaun hjarta arfur

🕔06:45, 7.ágú 2023 Lesa grein
Nánast hætt að reykja og drekkum margfalt meira vatn

Nánast hætt að reykja og drekkum margfalt meira vatn

🕔07:00, 3.ágú 2023

Margt hefur áunnist í heilsueflingu undanfarna áratugi

Lesa grein
Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

🕔07:00, 1.ágú 2023

Þó meirihluti fólks sé spenntur að hætta starfi á vinnumarkaði þegar aldurinn færist yfiri og hlakki hreinlega til, eru ekki allir þannig stemmdir. Sumir kvíða fyrir. Á vef Bandrísku eftirlaunasamtakanna er fjallað um þetta í grein sem er hér lauslega

Lesa grein
Í Fokus – eldri borgarar sumar

Í Fokus – eldri borgarar sumar

🕔06:45, 31.júl 2023 Lesa grein
Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

Hvað má eða má ekki þegar þú situr í óskiptu búi?

🕔07:00, 27.júl 2023

“Þú mátt í rauninni gera allt, þú mátt eyða peningum en ekki sóa”, segir Dögg Pálsdóttir lögmaður, aðspurð hvað fólk megi eða megi ekki gera þegar það situr í óskiptu búi. “Þú mátt selja eignir, þú mátt taka lán, þú

Lesa grein
Finna fyrst fyrir því að muna ekki nöfn

Finna fyrst fyrir því að muna ekki nöfn

🕔07:00, 26.júl 2023

Flestir segja að það verði erfiðara þegar sextugsaldri er náð að muna það sem við eigum að muna segir Ingunn Stefánsdóttir

Lesa grein
Starfslok – Ferðalag inn í framtíðina

Starfslok – Ferðalag inn í framtíðina

🕔07:00, 25.júl 2023

Líney Árnadóttir, sérfræðingur í starfsþróun og verkefnastjóri hjá VIRK skrifar: Stefnir þú að því að vinna til 65, 70 eða lengur? Sértu að nálgast þennan aldur og ekki gefið þér tíma til að velta þessu fyrir þér geta frístundir í

Lesa grein
Í Fókus – júlímánuður23

Í Fókus – júlímánuður23

🕔06:45, 24.júl 2023 Lesa grein