Greinar: Erna Indriðadóttir
Hakka buff og laukur í sælkerabúningi
Guðni Pálsson arkitekt kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu
Erfitt að breyta nokkru á meðan ASÍ og SA styðja skerðingarnar
Fyrrum stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða telur að það eigi að skoða hvort tekjuskerðingarnar hér stangist á við stjórnarskrá
Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður
Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi aþingismaður og fangelsisstjóri á Litla Hrauni, titlar sig húsmóður í símaskránni. „Mér finnst bara fáránlegt að vera fyrrverandi þetta eða hitt, maður er bara það sem maður er í dag“, segir hún þegar blaðamaður Lifðu núna hringir
Engin spurning að ráðast í afnám allra skerðinga strax
Björgvin Guðmundsson skrifar um afnám skerðinga í almannatryggingakerfinu í grein í Morgunblaðinu í dag.
Eftirlaunamenn í Danmörku búa líka við skerðingar
Danir vilja að frítekjumark vegna atvinnutekna verði hækkað
Syndsamlega góð súkkulaðikaka
Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari kann uppskrift að þessari þreföldu súkkulaðiköku.
Vildu lækna sár sem ekki gróa
Eftir að hafa framleitt roð til að græða sár sneru sérfræðingar Kerecis sér að því að búa til krem