Hvítir strigaskór –leiðin inn í heim hinna öldruðu kvenna
Gerir tweed, of mikill varalitur og hangandi lesgleraugu eitthvað fyrir útlit miðaldra fólks?
Gerir tweed, of mikill varalitur og hangandi lesgleraugu eitthvað fyrir útlit miðaldra fólks?
Rétt umhirða og góð næring er undirstaða þess að halda nöglunum fallegum.
Biðtími eftir augasteinsaðgerðum og aðgerðum á hnjám og mjöðmum hefur lengst mikið. Landlæknir segir það óviðunandi.
Vísindamenn telja sig hafa funið gen sem talið er að stýri því að fólk verður gráhært.
Kostnaður eldra fólks sem veikist af einhverjum orsökum getur numið tugum og hundruðum þúsunda króna á ári.
Guðrún Ágústsdóttir formaður Öldungaráðs Reykjavíkur segir að eldra fólk sinni mikilli vinnu í sjálfboðavinnu. Henni finnst mikil æskudýrkun hér á landi.
Ef fólk finnur einkenni hjartaáfalls og er einsamalt á það að hringja strax á sjúkrabíl og fá sér svo magnyltöflu.
Foreldrar uppkominna barna verða að gæta þess að börn þeirra líði ekki sálarkvalir vegna skilnaðar foreldranna.
Félagsmálaráðherra hefur í hyggju að leggja fram frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði á vorþingi.
Lykillinn að því er að taka þá hluti hönnunarinnar sem þér þykja góðir og gera að þínum.
Samkvæmt tillögum starfshóps um endurskoðun almannatryggingakerfisins verður tekinn upp einn lífeyrir til elli- og örorkulífeyrisþega í stað grunnlífeyris, tekjutryggingar og framfærsluuppbótar