Kynntust í gegnum blaðaauglýsingu og skoða nú lífið saman í hálfleik
Njóta lífsins þrátt fyrir MS-sjúkdóminn sem Edda lifir með.
Njóta lífsins þrátt fyrir MS-sjúkdóminn sem Edda lifir með.
Hvítserkur eða ,,tröllið í norðvestri“.
Tónlist Magnúsar Eiríkssonar er samofin íslenskri þjóð, engu líkara en hann hafi alltaf verið til eins og mörg önnur stór nöfn í íslenskri tónlistarsögu. En þegar betur er að gáð en þessi maður sannarlega ekki gamall. Hann er enn að semja bæði
Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni. 2 lítil eggaldin
Alzheimer móður, endurlífgun sonar, krabbamein í tungurót, dóttir í fíkn og eiginmaður tilkynnir brottför.
Kartöflusalat er alltaf vinsælt með grillmatnum og mjög gott er að búa það til með fyrirvara og láta bragðið samlagast. Hér er hugmynd að einu nýstárlegu og sumarlegu kartöflusalati sem hefur verið margreynt með grillmáltíðum. Þessi uppskrift er hugsuð fyrir
Hans Kristján Árnason hafa flestir heyrt um í ýmsu samhengi þótt lítið hafi farið fyrir honum undanfarið. Hann segir sjálfur að ævi hans hafi oft verið mjög skemmtileg enda hafi hann verið svo lánsamur að hafa getað verið mikið nálægt
Nú er fyrsta rabarbarauppskeran komin í ljós og ekki úr vegi að nýta þetta dýrindishráefni í margskonar rétti. Hér er hugmynd að því hvernig það nýtist í góðan eftirrétt og hann er líka einfaldur í undirbúningi. Verði ykkur að góðu!
Hefur þú tekið eftir því að nokkuð dásamlegt er að gerast í heimi karlmanna þessa heims. Kannski ekki allra karla við allar aðstæður en sannarlega þegar kemur að börnum í fjölskyldum þeirra. Þeir hafa tekið til sín ákall samfélagsins um