Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Sítrusmaríneruð kjúklingabringa

Sítrusmaríneruð kjúklingabringa

🕔14:57, 16.sep 2022

-ómótstæðileg!

Lesa grein
Byltuvörn, alvöru heilsuefling sem sparar háar fjárhæðir

Byltuvörn, alvöru heilsuefling sem sparar háar fjárhæðir

🕔07:31, 16.sep 2022

Byltuvarnardagurinn 22. september.

Lesa grein
Góðar og slæmar spurningar á fyrsta stefnumóti

Góðar og slæmar spurningar á fyrsta stefnumóti

🕔07:00, 13.sep 2022

-geta skipt sköpum

Lesa grein
Lambakjötsréttur ættaður frá Indlandi

Lambakjötsréttur ættaður frá Indlandi

🕔19:21, 11.sep 2022

-ómótstæðilegur fyrir sælkera, ýmist með lambakjöti eða kjúklingi.

Lesa grein
Ölvaður af gleði allt sitt líf

Ölvaður af gleði allt sitt líf

🕔08:20, 9.sep 2022

Sæmi rokk ,,ölvaði sig með gleðinni einni saman”

Lesa grein
Í Fókus – breytingar á miðjum aldri

Í Fókus – breytingar á miðjum aldri

🕔07:00, 5.sep 2022 Lesa grein
Hvað eigum við að gera við öll þessi rifsber?

Hvað eigum við að gera við öll þessi rifsber?

🕔11:35, 2.sep 2022

Nú sligast tré og runnar af berjum sem Íslendingar hafa nýtt í holla og gómsæta rétti öldum saman. En nú er ,,öldin önnur“ og við getum látið aðra búa allt til fyrir okkur og keypt það bara úti í búð.

Lesa grein
Um 20 Íslendingar undir 65 ára greinast með alzheimer á ári

Um 20 Íslendingar undir 65 ára greinast með alzheimer á ári

🕔07:00, 2.sep 2022

– segir Vilborg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna.

Lesa grein
Ferðir fyrir söguþyrsta

Ferðir fyrir söguþyrsta

🕔07:05, 31.ágú 2022

Þorleifur Friðriksson fer með 14 manna hóp til Úsbekistan

Lesa grein
Þörungarnir í fjörunni urðu áhrifavaldur

Þörungarnir í fjörunni urðu áhrifavaldur

🕔07:34, 26.ágú 2022

-hætti að vinna og lét drauminn rætast 

Lesa grein
Lína Rut Wilberg, listamaður og baráttukona – nagli sem gefst ekki upp

Lína Rut Wilberg, listamaður og baráttukona – nagli sem gefst ekki upp

🕔07:00, 19.ágú 2022

Lína Rut Wilberg er þekkt fyrir ýmislegt. Margir muna eftir henni frá því hún var ung í fyrirsætustörfum enda konan undurfögur. Hún vildi aldrei taka þátt í fegurðarsamkeppnum því hún vildi ekki bögglast með einhvern fegurðardísartitil á bakinu út lífið. ,,Svo eigum við

Lesa grein
Í Fókus – haust

Í Fókus – haust

🕔12:41, 15.ágú 2022 Lesa grein
Fimm óumdeildar reglur um styrktarþjálfun fyrir miðaldra fólk

Fimm óumdeildar reglur um styrktarþjálfun fyrir miðaldra fólk

🕔07:00, 11.ágú 2022

,,Vandamálið við ,,nýjustu“ upplýsingar um bestu líkamsræktina er að þær breytast stöðugt,“ segja Westcott og Beachle í núyútkominni bók sinni. Nýjar rannsóknir, straumar og stefnur senda okkur í áttir sem við teljum umsvifalaust að sé svarið við öllum okkar líkamsræktarvanda.

Lesa grein
Stinningarvandamálin

Stinningarvandamálin

🕔07:00, 10.ágú 2022

Á heimasíðu þvagfæraskurðlækna, Þvagfæraskurðlæknir.is, er að finna fróðleik um vandamál sem hrjáir margan manninn og þar með marga konuna. Þetta vandamál er nokkuð algengt og sýna sumar rannsóknir að u.þ.b. helmingur karlmanna eldri en 40 ára glími við þetta vandamál að einhverju leyti.

Lesa grein