Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur
Tónlist Magnúsar Eiríkssonar er samofin íslenskri þjóð, engu líkara en hann hafi alltaf verið til eins og mörg önnur stór nöfn í íslenskri tónlistarsögu. En þegar betur er að gáð en þessi maður sannarlega ekki gamall. Hann er enn að semja bæði