Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur

Magnús Eiríksson, laga- og textahöfundur

🕔07:00, 23.jún 2022

Tónlist Magnúsar Eiríkssonar er samofin íslenskri þjóð, engu líkara en hann hafi alltaf verið til eins og mörg önnur stór nöfn í íslenskri tónlistarsögu. En þegar betur er að gáð en þessi maður sannarlega ekki gamall. Hann er enn að semja bæði

Lesa grein
Að halda góðu sambandi við hitt ömmu- og afasettið!

Að halda góðu sambandi við hitt ömmu- og afasettið!

🕔07:00, 16.jún 2022

(Þýðing af vef Sixty and me, grein Ann Richardson) Þegar við verðum afi og amma í fyrsta sinn er gífurlega spennandi að bjóða nýtt barn velkomið í heiminn. Svo ekki sé talað um öll hin stigin, þ.e. frá því barnið er smábarn og upp

Lesa grein
Í fókus – þjóðlegt

Í fókus – þjóðlegt

🕔07:00, 13.jún 2022 Lesa grein
Sumarlúxus

Sumarlúxus

🕔16:19, 10.jún 2022

Nú er engum blöðum um það að fletta að sumarið er komið. Þetta salat er sumarlegt, bæði í útliti og bragði, og sérlega skemmtilegt að bera það á borð í garðveislunni eða bara á sumarlegum degi með fjölskyldunni.   2 lítil eggaldin

Lesa grein
Fóður fyrir kveðskap

Fóður fyrir kveðskap

🕔07:00, 10.jún 2022

Alzheimer móður, endurlífgun sonar, krabbamein í tungurót, dóttir í fíkn og eiginmaður tilkynnir brottför.

Lesa grein
Sumarlegt kartöflusalat

Sumarlegt kartöflusalat

🕔07:00, 3.jún 2022

Kartöflusalat er alltaf vinsælt með grillmatnum og mjög gott er að búa það til með fyrirvara og láta bragðið samlagast. Hér er hugmynd að einu nýstárlegu og sumarlegu kartöflusalati sem hefur verið margreynt með grillmáltíðum. Þessi uppskrift er hugsuð fyrir

Lesa grein
Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

Hans Kristján, fyrrverandi „ýmislegt“

🕔07:00, 1.jún 2022

Hans Kristján Árnason hafa flestir heyrt um í ýmsu samhengi þótt lítið hafi farið fyrir honum undanfarið. Hann segir sjálfur að ævi hans hafi oft verið mjög skemmtileg enda hafi hann verið svo lánsamur að hafa getað verið mikið nálægt

Lesa grein
Í Fókus, hreyfing og heilsa

Í Fókus, hreyfing og heilsa

🕔07:00, 30.maí 2022 Lesa grein
Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús

Fyrsta rabarbarauppskeran komin í hús

🕔07:30, 27.maí 2022

Nú er fyrsta rabarbarauppskeran komin í ljós og ekki úr vegi að nýta þetta dýrindishráefni í margskonar rétti. Hér er hugmynd að því hvernig það nýtist í góðan eftirrétt og hann er líka einfaldur í undirbúningi. Verði ykkur að góðu!

Lesa grein
Betra að ráðast í að minnka við sig á meðan heilsan heldur

Betra að ráðast í að minnka við sig á meðan heilsan heldur

🕔07:00, 25.maí 2022

segir Bryndís Eva Jónsdóttir innanhússarktekt.

Lesa grein
Afar eru ekki það sem þeir einu sinni voru… og það er jákvætt!

Afar eru ekki það sem þeir einu sinni voru… og það er jákvætt!

🕔08:00, 24.maí 2022

Hefur þú tekið eftir því að nokkuð dásamlegt er að gerast í heimi karlmanna þessa heims. Kannski ekki allra karla við allar aðstæður en sannarlega þegar kemur að börnum í fjölskyldum þeirra. Þeir hafa tekið til sín ákall samfélagsins um

Lesa grein
Jarðarberjatíramísú – ferskasti eftirrétturinn!

Jarðarberjatíramísú – ferskasti eftirrétturinn!

🕔07:00, 20.maí 2022

Margir þekkja ítalska eftirréttinn tiramisu. Þessi sem hér er birtur er tilbrigði við þennan fræga eftirrétt og gefur honum ekkert eftir.   400 g rjómaostur, við stofuhita 3/4 bolli flórsykur 7 msk. Marsala vín 1/2 bolli sýrður rjómi 1 ask

Lesa grein
Minnka við sig eftir 40 ár á sama stað

Minnka við sig eftir 40 ár á sama stað

🕔07:00, 18.maí 2022

Þráinn Þorvaldsson og Elín G. Óskarsdóttir fara úr raðhúsi í fjölbýlishús.

Lesa grein
Frittata með sveppum

Frittata með sveppum

🕔11:26, 14.maí 2022

Frittata er ítalska og orðið er dregið af orðinu friggere sem þýðir steiktur. Rétturinn svipar til ýmissa annarra eggjarétt, helst opinnar og nokkur atriði ber að hafa í huga við gerð frittata: Blanda skal grænmetinu saman við eggin sem hafa verið

Lesa grein