Lifað og lært – Tómas R. Einarsson
Reynslan sýnir að ekki er sjálfsagt að við lærum af reynslunni en þeir sem í þessum þætti tala miðla af sinni reynslu af lífinu. Fyrstur til að tala er Tómas R. Einarsson tónlistarmaður með meiru. Bræðralag Minn starfsferill í tónlist