Fara á forsíðu

Greinar: Þráinn Þorvaldsson

Er frumkvöðlastarf eins og langhlaup?

Er frumkvöðlastarf eins og langhlaup?

🕔18:32, 16.ágú 2020

Þráinn Þorvaldsson skrifar. „Ég var að koma úr skoðun hjá Hjartavernd,“ sagði kunningi minn sem ég hitti fyrir mörgum árum á gangi í Lágmúlanum líklega árið 1978. Hjartavernd var þá með aðsetur í Lágmúla. „Ertu hjartveikur?“ spurði ég í fáfræði minni.

Lesa grein
Betra að eiga son eða dóttur og fleiri ævintýri

Betra að eiga son eða dóttur og fleiri ævintýri

🕔07:59, 10.ágú 2020

Þráinn Þorvaldsson veltir menningarmun þjóða fyrir sér.

Lesa grein
Skóburstarinn

Skóburstarinn

🕔08:10, 11.maí 2020

Þráinn Þorvaldsson segir frá ævintýralegu ferðalagi og manni sem flaug til Íslands á sokkaleistunum

Lesa grein
Setjast í helgan stein til einhvers en ekki frá einhverju

Setjast í helgan stein til einhvers en ekki frá einhverju

🕔09:02, 25.nóv 2019

Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri skrifar Eftirlaunaárin eru mörgum gleðiefni en valda öðrum áhyggjum. Sumir horfa fram á afslöppun og áhyggjulitla  daga en aðrir kvíða athafnaleysi og einangrun. Fyrir nokkru sat ég hjá félaga mínum í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, Guðfinnu Sesselju Bjarnadóttur

Lesa grein
Eplin eru komin í kaupfélagið!

Eplin eru komin í kaupfélagið!

🕔04:36, 2.sep 2019

Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri skrifar Fyrir nokkrum árum sóttum við langfeðgar sonurinn Óskar Þór, sonarsonurinn Valur Kári og undirritaður tæknisýningu í Hörpunni. M.a. var boðið upp á að bregða sér í sýndarveruleika. Við sátum þrír í röð hver með sín

Lesa grein
Örlagafiðlan

Örlagafiðlan

🕔10:35, 22.apr 2019

Sagan um örlagafiðluna sem leiddi saman tvo unga einstaklinga og skapaði grunn að fjölskyldu mun lifa með afkomendum segir Þráinn Þorvaldsson í þessum pistli

Lesa grein
Að láta drauminn rætast

Að láta drauminn rætast

🕔10:45, 25.des 2018

Þráinn Þorvaldsson segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast

Lesa grein
Matur í félagsmiðstöðvum fyrir eldri borgara  -nýtt æviskeið

Matur í félagsmiðstöðvum fyrir eldri borgara -nýtt æviskeið

🕔09:39, 3.sep 2018

Gæði matarins kom okkur verulega á óvart og hve vel er skammtað. Fiskur er yfirleitt tvisvar í viku og kjöt þrisvar, tvíréttað, grautur eða súpa og kaffi á eftir, segir Þráinn Þorvaldsson.

Lesa grein
Annars flokks  „útileguborgarar“ í eigin landi?

Annars flokks „útileguborgarar“ í eigin landi?

🕔14:13, 21.júl 2018

Þráinn Þorvaldsson telur ástæðu til að staldra við þegar við erum orðin fyrir erlendum ferðamönnum á tjaldstæðum landsins

Lesa grein
Naglasúpunálgun í samningum

Naglasúpunálgun í samningum

🕔06:58, 28.maí 2018

Spurningin er sú hvaða lærdóm má draga af sögunni um naglasúpuna, segir Þráinn Þorvaldsson.

Lesa grein
Afi, af hverju eigið þið amma engin börn?

Afi, af hverju eigið þið amma engin börn?

🕔09:15, 19.mar 2018

Þráinn Þorvaldsson rifjar upp gullkorn barnabarnanna sem velta ýmsu fyrir sér

Lesa grein
Að njóta óþægilegra aðstæðna

Að njóta óþægilegra aðstæðna

🕔11:44, 20.mar 2017

Það er misjafnt hvernig fólk bregst við óvæntum og óþægilegum aðstæðum, segir í pistli Þráins Þorvaldssonar frá Madeira

Lesa grein
Höfum jólahefðir í heiðri

Höfum jólahefðir í heiðri

🕔12:21, 19.des 2016

Þráinn Þorvaldsson lýsir jólahefðum sem reynst hafa langlífar í fjölskyldum

Lesa grein
Rispum ekki rúðurnar

Rispum ekki rúðurnar

🕔10:24, 3.okt 2016

Þráinn Þorvaldsson brýnir fólk í nýjum pistli að særa aðra ekki samskiptasári

Lesa grein