Ekki gleyma öldruðum
Ellert B. Schram skrifar pistil um bókina Sapiens
Ellert B. Schram skrifar pistil um bókina Sapiens
Stefnt að því að hagnýta velferðartækni í meira mæli en nú er gert
Forðist einangrun með því að taka þátt í hverskyns viðburðum í nágrenninu og að haldið sambandi við fjölskylduna
Ekki er minnst einu orði á bætt kjör aldraðra í öllum orðaflaumnum, sem fylgir kjarasamningunum frá ríkisstjórninni, segir Björgvin Guðmundsson.
Spurt var um stöðu fátæks eldra fólks á Alþingi
Öldrunarlæknir segir að frá árinu 2011 hafi um 1000 manns með færni – og heilsumat látist áður en þeir komust inn á hjúkrunarheimili.
Rúmlega 400 biðu í september eftir því að komast inn á hjúkrunarheimili.
17-23% eldra fólks er stundum eða oft einmana segir í nýjum bæklingi.
Það virðist svo sem eftir því, sem stjórnmálamenn hafa betri laun, átti þeir sig síður á því, að ekki er unnt að lifa af þeirri hungurlús, sem þeir skammta öldruðum og öryrkjum, segir Björgvin.
Nýr framkvæmdastjóri Sinnum segir að fyrirtækið bjóði upp á alhliða heimilisþjónustu fyrir aldraða
Inga Sæland segist ekki hafa haft efni á að fara til tannlæknis í níu ár
Þingmenn viku að stöðu eldri borgara í samfélaginu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og sitt sýndist hverjum.
Sigurveig H.Sigurðardóttir vekur athygli á hlutverki aðstandenda í þjónustu við aldraða