Veruleg kjarabót fyrir aldraða
Þingmenn viku að stöðu eldri borgara í samfélaginu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og sitt sýndist hverjum.
Þingmenn viku að stöðu eldri borgara í samfélaginu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra og sitt sýndist hverjum.
Sigurveig H.Sigurðardóttir vekur athygli á hlutverki aðstandenda í þjónustu við aldraða
Enn einu sinn hefur kjararáð ákveðið að stórhækka háttsetta embættismenn upp úr öllu valdi og veita þeim stórar fúlgur í afturvirkar launabætur, segir Björgvin Guðmundsson.
Um 10% hópsins hyggst skipta um húsnæði á næstu fimm árum
Björgvin Guðmundsson segir að ríkið verði að sjá til þess að aldraðir geti lifað sómasamlega og þurfi ekki að kvíða morgundeginum.
Ný ríkisstjórn verður að bæta kjör aldraðra og öryrkja verulega, segir Björgvin Guðmundsson.
Aldraðir vilja helst ekki ræða að það komi að því einn daginn að þeir þurfi að hætta að aka bíl. Öldrunarfræðingur segir að aksturslokanámskeið gæti hjálpað fólki.
Helga Björk Grétudóttir gagnrýnir launþegasamtök og stjórnvöld harðlega fyrir að láta sér á sama standa um kjör eldri borgara og öryrkja.
Stjórnarflokkarnir hafa ekki efnt nema að hluta til kosningaloforðin sem þeir gáfu öldruðum fyrir síðustu kosningar, segir Björgvin Guðmundsson.
Björgvin Guðmundsson formaður kjaranefndar FEB segir að fara þurfi nýjar leiðir í kjarabaráttunni
Birgir Jakobsson landlæknir hefur ákveðnar skoðanir á aldri þjóðarinnar, rekstri sjúkrahúsa og sölu áfengis í matvörubúðum.
Þeir sem annast aldraða foreldra sína eða ættmenni finnst stundum að þeir fái lítið að launum annað en vanþakklæti
Stjórn Félags eldri borgara skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit um að tryggja velferð aldraðra