Ætlaði aldrei að verða ríkur
Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum
Helgi í Góu stendur enn vaktina í fyrirtæki sínu eins og hann hefur gert í hálfa öld. Hann vill byggja ibúðir fyrir bæði unga og aldna og hefur sterkar skoðanir á lífeyrismálum
Rúmlega 30% karla hefðu viljað vinna lengur en þeir gerðu, en um 15% kvenna.
Fólki á aldrinum 55 til 66 ára á örorkubótum fjölgaði um 20 prósent á fimm ára tímabili. Enginn veit hvers vegna.
Agnar Svanbjörnsson smíðar jólatré og ýmislegt fleira fallegt í smíðastofunni sinni.
Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður ákvað að söðla um eftir að hafa verið 25 ár ár Ríkisúrvarpinu og hefja nýjan starfsferil. Hann segir fyrirtæki treg að ráða miðaldra fólk til starfa
Háskólaprófessorarnir Gísli Pálsson og Guðný Guðbjörnsdóttir eru komin á 95 ára regluna og hafa minnkað við sig vinnu.
Þetta sagði Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri SA á fundi um lífeyrismál í gær.
Sigrún Stefánsdóttir forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri er undantekningin sem sannar regluna og réði sig í nýtt starf 66 ára.
Landsliðsþjálfarinn fyrrverandi, er kominn í nám eftir að hafa verið atvinnulaus í tvö ár.
Það er ekki sjálfgefið að menn fari á eftirlaun 67 ára. Sumir hætta fyrr en aðrir seinna, ef þeir eiga þess kost.
Þeir sem aldrei eru veikir og aldrei með veik börn hafa ekki sömu tækifæri á vinnumarkaði og yngra fólk að mati viðmælanda í rannsókn Jónu Valborgar Árnadóttur.