Lesið með ömmu og afa
Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um skort á lesskilningi íslenskra barna. Pisa-könnun leiddi í ljós að árangri þeirra hrakar í stað þess að batna og drengirnir okkar eru verst staddir. Við þessu þarf að sporna og eitt ráð