Tag "eldri borgarar"
Syndir, syngur og hlær
,,Og þar með byrjaði boltinn að rúlla og rúllar enn rúmum 60 árum síðar,“ segir Hjördís Geirsdóttir og skellihlær.
Var sterk og slóst við strákana
Stefanía Magnúsdóttir er ófeimin og hefur verið í félagsmálum allt sitt líf
„Bjartsýnn á að okkar mál verði tekin upp í kjarasamningum“
– segir Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara
Kjaramál eldri borgara verði ekki skilin eftir í tómarúmi
Forystumenn LEB ræða við forystumenn stéttarfélaganna um að tryggja stöðu eftirlaunafólks samhliða kjarasamningum
Starfslok miðist við færni en ekki aldur
Kosningastefna Viðreisnar í málefnum eldra fólks
Sveitarstjórnarmaðurinn sem fór að keyra rútur
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson segir skerðingar ríkisins á ellilífeyri gera eldri borgurum erfitt fyrir að stunda vinnu.
Sérframboð hafa ekki skilað miklum árangri
Ólafur Þ. Harðarson prófessor segir aðrar aðferðir stundum hafa gefist betur í baráttu eldri borgara.
Misráðið að efna til sérframboðs eldri borgara
Umræða um sérframboð eldri borgara til Alþingis er ekki ný af nálinni og á landsfundi Landssambandsins á Selfossi í maí síðastliðnum var samþykkt tillaga um að stjórn Landssambandsins kannaði hvort eldri borgarar ættu að bjóða fram sérlista í kosningunum framundan.
Vilja sömu mannréttindi og aðrir
Hefðu einhverjir borgað í lífeyrissjóði ef þá hefði grunað að það skipti sáralitlu máli?
Eldri borgarar upp á punt?
Viðar Eggertsson rifjar upp að einu sinni voru konur á framboðslistum stjórnmálaflokkanna upp á punt en þær fengu á endanum nóg
Eiga eldri borgarar að stofna stjórnmálahreyfingu?
Velta fyrir sér hvernig best sé að haga baráttunni þegar stjórnvöld virðast áhugalaus
Kórónuveiran og eldri borgarar
Formaður Landssambands eldri borgara hvetur menn til að hreyfa sig og huga að næringunni