Vilja sömu mannréttindi og aðrir
Hefðu einhverjir borgað í lífeyrissjóði ef þá hefði grunað að það skipti sáralitlu máli?
Hefðu einhverjir borgað í lífeyrissjóði ef þá hefði grunað að það skipti sáralitlu máli?
Viðar Eggertsson rifjar upp að einu sinni voru konur á framboðslistum stjórnmálaflokkanna upp á punt en þær fengu á endanum nóg
Velta fyrir sér hvernig best sé að haga baráttunni þegar stjórnvöld virðast áhugalaus
Formaður Landssambands eldri borgara hvetur menn til að hreyfa sig og huga að næringunni
Þórunn Sveinbjörnsdóttir telur að einmanaleiki fari vaxandi
Segir formaður starfshóps um bætt kjör eldra fólks en 30% eldri borgara ná ekki lágmarkslaunum
Forystumenn eldri bogara eru sammála um að bæta þurfi kjör lægst launuðu eldri borgaranna
Erna Indriðadóttir veltir þessari spurningu fyrir sér í nýjum pistli
Inga Sæland flytur um þetta frumvarp á Alþingi ásamt átta örðum þingmönnum úr þremur flokkum
Milli 200 og 300 eldri borgarar nýta sér mánaðarlega akstursþjónustu Reykjavíkurborgar
Gæði matarins kom okkur verulega á óvart og hve vel er skammtað. Fiskur er yfirleitt tvisvar í viku og kjöt þrisvar, tvíréttað, grautur eða súpa og kaffi á eftir, segir Þráinn Þorvaldsson.
Póstar Björgvins Guðmundssonar njóta gríðarlegra vinsælda