„Meiri lífsfylling að búa með öðrum en vera einsamall“
– Margrét Sölvadóttir og Jóhann Stefánsson kynntust í dansi hjá eldri borgurum
– Margrét Sölvadóttir og Jóhann Stefánsson kynntust í dansi hjá eldri borgurum
Viðar Eggertsson er einn þeirra sem bjóða sig fram til stjórnar í Félagi eldri borgara í Reykjavík
Eldri borgarar eiga ekki orð yfir galdrakonuna Tanyu sem fær alla til að hreyfa sig
Eitt af því fyrsta sem ný ríkisstjórn hlýtur að ganga í er að fjölga hjúkrunarheimilum, segir formaður FEB.
Eldra fólk beitir ekki öðrum vopnum en reynslu sinni, þekkingu og málflutningi, sem skýrir og skilur þau vandamál og viðfangsefni sem snúa að hagsmunum þeirra, segir Ellert B. Schram.
Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara segir ákvarðanir kjararáðs og stjórnvalda til skammar
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að eldri borgarar haldi ákveðnum réttindum í verkalýðsfélögum þó þeir láti af störfum
Eru sextugir einstaklingar í dag taldir eiga margt sameiginlegt með þeim sem eru áttræðir eða níræðir eða með stækkandi hóp tíræðra, spyr hún Jónína Ólafsdóttir
Félag eldri borgara í Reykjavík byggir hús með rúmlega fimmtíu íbúðum í Árskógum
Mikil ánægja með stöðuna á aðalfundi félagsins
Þetta segir Ástbjörn Egilsson formaður Félags eldri borgara í Garðabæ. Hann hvetur „yngri“ eldri borgara til að ganga í félögin