Fimm mínútna förðun með Kristínu
Það geta allar konur litið vel út sem hugsa vel um húðina og mála sig rétt, segir Kristín í No Name
Það geta allar konur litið vel út sem hugsa vel um húðina og mála sig rétt, segir Kristín í No Name
Guðbjörg Hjálmarsdóttir segir að það skipti miklu máli að viðskiptavinir hennar upplifi að þeir skipti máli og að þeir fái góða þjónustu.
Falleg einföld förðun sem flestir ættu að geta leikið eftir.
Augabrúnirnar þynnast á flestum með aldrinum. Með góðum græjum er þó lítið mál að setja lit í þunnar brúnir.
Förðun getur skipt sköpum þegar konur langar til að fríska sig upp fyrir sumarið
Mér finnst að það ætti að vera „bann“ við því að þroskaðar konur noti mikla sanseraða augnskugga, segir Ragna Fossberg förðunarmeistari, en hún hefur að undanförnu gefið lesendum Lifðu núna, ráðleggingar um snyrtingu og förðun. Hún segir að augnskugginn setjist
Þetta segir Ragna Fossberg förðunarmeistari sem gefur lesendum Lifðu núna ráð um snyrtingu þegar aldurinn færist yfir.