Falleg förðun fyrir sumarveislurnar

Það er vor í lofti og á þeim árstíma er gaman að hafa sig til. Förðunarmeistarinn Kerry-Lou Brehm  sýnir í þessu myndbandi fallega förðun fyrir eldri konur. Það móðir, Kerry-Lou Brehm, sem situr fyrir.  Það er auðvelt að fylgja leiðbeiningunum, stig af stigi og árangurinn lætur ekki á sér standa. Mamman Sylvia Baylis er mun frísklegri eftir að dóttirin hefur farið höndum um andlit hennar.

 

 

Ritstjórn apríl 22, 2015 12:06