Þakklæti þarf að rækta
Þakklæti er mikilvæg tilfinning. Að mörgu leyti er hún meðfædd en hana þarf engu að síður að rækta og ástunda alla ævi. Líklega þekkja allir gleðina sem grípur menn þegar þeir eru raunverulega þakklátir betur fer en margir eru hins







