Það getur verið flókið fyrir afa og ömmu að finna réttu gjöfina
Ekki gefa börnunum eitthvað sem þið vitið að foreldrana langar til að gefa þeim
Ekki gefa börnunum eitthvað sem þið vitið að foreldrana langar til að gefa þeim
Með reglulegu millibili kemur upp spurningin: „Hvað á ég að gefa – maka, mömmu, pabba, dóttur, syni, barnabörnum, vinkonu og svo framvegis, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.