Hver borgar brúðkaupið?
Það er ákaflega gaman að plana brúðkaup og foreldrar þekkja spennuna þegar börnin þeirra ganga í það heilaga. En hvert er hlutverk foreldranna í þessu öllu saman? Foreldrum sem borga brúsann, getur dottið í hug að þeir eigi að ráða