Aldursfordómar á vinnumarkaði í Danmörku
Þetta sýnir rannsókn sem byggir á samtölum við fjölda eldra fólks sem hefur þurft að skipta um vinnu
Þetta sýnir rannsókn sem byggir á samtölum við fjölda eldra fólks sem hefur þurft að skipta um vinnu
Stjórnmálamenn komast allt of oft upp með að þvæla málum fram og aftur og flækja þau og sleppa því að ræða málefnin af alvöru, segir Grétar J. Guðmundsson í þessum pistli.
Margar konur telja að læknar hlusti ekki á þær, taki ekki mark á þeim og telji þær móðursjúkar
Eldra fólk má helst ekki gera neitt nema í sjálfboðavinnu segir einn viðmælenda Lifðu núna
Alþingi hefur samþykkt lög um bann við mismunun á vinnumarkaði.
Aldurstengdir fordómar á vinnumarkaði er þekkt fyrirbæri um heim allan líka á Íslandi.
Í Bandaríkjunum er það alríkisglæpur að mismuna fólki á grundvelli aldurs hvort sem það er í atvinnu eða vegna fjármála, segir Pétur Sigurðsson.
Félagsmálaráðherra hefur í hyggju að leggja fram frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði á vorþingi.
Eldri starfsmönnum er sagt upp eða boðnir starfslokasamningar eða þeim eru fengin leiðinleg verkefni.
Sveinn Einarsson leikstjóri segir að þunglyndi sæki að mörgum jafnöldrum hans, þegar þeir sjái að þeir séu ekki lengur með í samfélaginu.
Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.