Fara á forsíðu

Tag "réttindi"

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

🕔07:00, 8.júl 2024

Víða á Vesturlöndum hafa menn áhyggjur af því hve hratt þjóðirnar eldast. Auknar líkur á að ná háum aldri eru vissulega ánægjulegar en meðan fæðingartíðni lækkar jafnframt því að langlífi eykst verður aldurssamsetning þjóða óhagstæð. Til þess að halda samfélaginu

Lesa grein
Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

Hvers vegna getur ein greiðsla á ári frá TR verið góður kostur?

🕔13:18, 2.júl 2024

Sífellt fleiri lífeyrisþegar kjósa að nýta sér eina greiðslu á ári frá Tryggingastofnun (TR) til að koma í veg fyrir endurgreiðslu til TR í kjölfar árlegs uppgjörs, en ein greiðsla á ári er einmitt góður kostur fyrir lífeyrisþega með háar

Lesa grein
Þjóðarsátt

Þjóðarsátt

🕔14:00, 29.jan 2024

Eldra fólk á Íslandi, þessi fimmtíu þúsund manns sem er kominn yfir 67 ára aldur, er alls ekki einsleitur hópur þó í umtalinu virðist það vera svo. Það sem þessi hópur á sameiginlegt er að vera fæddur fyrir 1957 að

Lesa grein
Réttindi Íslendinga búsettra erlendis

Réttindi Íslendinga búsettra erlendis

🕔07:00, 29.jan 2024

Æ fleiri Íslendingar kjósa að búa erlendis hluta af árinu. Sumir flýja vetrarveðrið og myrkrið meðan aðrir eru í leit að ódýrara húsnæði og betri kjörum í matvöruverslunum. Það gildir hins vegar einu hvorri gerðinni af farfuglum menn tilheyra allir

Lesa grein
Ábyrg og málefnaleg umræða um lífeyriskerfið

Ábyrg og málefnaleg umræða um lífeyriskerfið

🕔08:06, 13.jan 2021

Guðmundur Ragnarsson skrifar

Lesa grein
Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

Þroskadýrkun í stað æskudýrkunar

🕔10:40, 15.sep 2017

Mér finnst ekki eftirsóknarvert að verða aftur ungur ég er búinn að vera það, segir nýráðinn verkefnastjóri Gráa hersins.

Lesa grein
Réttindi flugfarþega

Réttindi flugfarþega

🕔11:15, 24.apr 2017

Hvaða rétt eiga farþegar sem lenda í seinkunum á flugi eða öðrum óþægindum.

Lesa grein
Brotið á eldri borgurum þegar kemur að tannlæknakostnaði

Brotið á eldri borgurum þegar kemur að tannlæknakostnaði

🕔13:50, 24.mar 2017

Ríkið á að greiða 75% tannlæknakostnaðar þeirra sem eru 67 ára og eldri en greiðir einvörðungu um 30 – 40%

Lesa grein
Réttindin ekki klippt af með einu pennastriki

Réttindin ekki klippt af með einu pennastriki

🕔15:40, 13.feb 2017

Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni vill að eldri borgarar haldi ákveðnum réttindum í verkalýðsfélögum þó þeir láti af störfum

Lesa grein
Haukur Ingibergsson nýr formaður Landssambands eldri borgara

Haukur Ingibergsson nýr formaður Landssambands eldri borgara

🕔11:32, 27.maí 2015

Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir

Lesa grein
Eldri borgarar oft óvissir um réttindi og skyldur

Eldri borgarar oft óvissir um réttindi og skyldur

🕔11:24, 6.maí 2015

Það yrði mikil bót fyrir eldri borgara ef á einum stað lægi fyrir allt um réttindi þeirra og skyldur, ásamt leiðbeiningum um hvernig rata má um frumskóg stjórnsýslunnar

Lesa grein
Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

Þarf risaátak í heilsueflingu eldra fólks

🕔13:41, 17.feb 2015

Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.

Lesa grein
Sextíu manns vilja læra á iPad

Sextíu manns vilja læra á iPad

🕔12:29, 18.nóv 2014

Það er mikill áhugi á iPad námskeiðum hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík. Flestir telja auðveldara að nota iPad en t.d. fartölvu.

Lesa grein
Vaxandi kjósendahópur

Vaxandi kjósendahópur

🕔21:25, 26.sep 2014

Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.

Lesa grein